Morgunn


Morgunn - 01.06.1949, Blaðsíða 41

Morgunn - 01.06.1949, Blaðsíða 41
MORGUNN 35 að athuga hjá Home, gerðust í heimili mínu. Einu sinni vék hann afsíðis út í eitt horn herbergisins, er stóð autt. Eftir að hann hafði staðið þar svo sem eina mínútu, sagði hann við okkur, að verið væri að hefja sig á loft. Ég sá honum lyft upp frá gólfinu ofurhægt og standa kyrran í lausu lofti nokkrar sekúndur, en þá seig hann ofurhægt niður að gólfinu aftur. Enginn hreyfði sig úr stað meðan þetta gerðist. 1 öðru sinni var mér boðið að koma til hans og athuga fyrirbrigðið að vild. Þá var honum lyft 18 þuml- unga frá gólfinu. Ég brá hönd minni undir fætur hans, meðan hann stóð þannig, umhverfis hann, yfir höfuð hans og fann, að hann var algerlega í lausu lofti. Einatt kom það fyrir, að stólnum, sem hann sat í við borðið, var lyft með honum í, og var lyftingin framkvæmd með einstakri gætni. Þegar þetta gerðist, dinglaði hann fótum sínum á stólnum og hélt höndunum uppi á meðan. Ég hefi þá oft vikið úr sæti mínu, er þessi fyrirbrigði gerð- ust, kraup stundum á gólfið við stól hans og gat gengið úr skugga um, að allir fætur stólsins höfðu lyfzt jafnhátt frá gólfinu, og séð að fætur hans voru eðlilegir í stólnum. Stundum hefir það komið fyrir, þó sjaldnar, að sessunaut- Um hans og stólum þeirra væri lyft upp. Einu sinni vai' t. d. konu minni og stól þeim, er hún sat í, lyft upp með Þessum hætti. Um veruleik þessara fyrirbrigða verður ekki deilt. Það er sannað, að yfirvenjuleg efnisræn fyrirbrigði gerast, en Um leið og þetta er viðurkennt, þá er óhjákvæmilegt, að leita einhverrar skýringar á orsökum þeirra. Þegar lifandi maður er hafinn á loft frá jörðu eða gólfi Uieð einhverjum óvenjulegum hætti, er orsök fyrirbrigð- isins áreiðanlega ekki sú, að líkami hans léttist, í þeim skilningi, að rýrnun verði í vefjum hans eða líffærum, eins og stundum er talið, að eigi sér stað í sambandi við iíkamningafyrirbrigði. Ekkert slíkt er um að ræða. Það, sem í raun og veru virðist gerast, er, að þyngdarlögmálið eða aðdráttaraflið er því veldur, sé gert óvirkt að ein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.