Morgunn


Morgunn - 01.06.1949, Blaðsíða 40

Morgunn - 01.06.1949, Blaðsíða 40
34 MORGUNN samlega með heimildir. Viðurkennir höfundur, að hliðstæð fyrirbrigði hafi gerzt hjá nútímamiðlum og skýrir frá sumum þeirra, enda sé ekki hægt að komast fram hjá staðfestingu hinna frægustu vísindamanna um þetta. En samtímis reynir höfundur að sannfæra lesendur sína um, að þess konar fyrirbrigði innan kaþólsku kirkjunnar séu æðri og göfugra eðlis en miðlafyrirbrigðin og að þau feli í sér sterkustu sannanirnar fyrir því, að lifandi mönnum hafi verið lyft frá jörðu eða gólfi. Jafnframt því, sem Carrington viðurkennir að slík fyrirbrigði hafi gerzt í kaþólsku kirkjunni í sambandi við ýmsa af hinum svonefndu helgu mönnum, kveðst hann neita þeirri staðhæfingu Leroy’s með öllu, að kaþólska kirkjan eigi sterkari sannanir fyrir veruleik þessara fyr- irbrigða en sálarrannsóknir nútímans. Þessi fyrirbrigði hjá nútímamiðlum eru nýrri, betur vottfest og vandlegai’ sönnuð og staðfest af vísindamönnum vísindalegra sinn- aðrar kynslóðar, en fyrirbrigði kirkjunnar hafi gerzt á þeim öldum, er trúarlífið var öfgakenndara og hjátrúin ríkari. Óþarft er að greina hér frá mörgum dæmum, en í þessu sambandi minnir Carrington á hina ýtarlegu greinargerð próf. Richet. (Richet, Thirty Years of Psychi- cal Research). Og nú læt ég Carrington hafa orðið: „Ég tel þó rétt að skýra hér frá einu atriði, sem virðist hafa farið fram hja flestum þeirra, er um þessi mál hafa ritað, þó að fyrir- brigði það, er hér getur, sé flestum öðrum athyglisverðara. Á fundi enska Sálarrannsóknafélagsins 26. okt. 1894, flutti Sir Oliver Lodge erindi um fyrirbrigði þessarar teg- undar, er gerzt höfðu hjá Eusapiu Palladino að sér við- stöddum, auk þeirra Richet, Myers og Oohorowicks. Að loknu erindi Sir Oliver Lodge sagði Sir William Crookes frá þessu fyrirbrigði, er hefði gerzt að sér viðstöddum hjá hinum heimskunna miðli D. D. Home. Fórust honum orð á þessa leið: „Fullkomnustu lyftingafyrirbrigðin, sem ég átti kost a
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.