Morgunn


Morgunn - 01.06.1949, Síða 34

Morgunn - 01.06.1949, Síða 34
28 MORGUNN öfl, sem þarna voru að verki, hafi einungis gefið heim- kynni sínu þetta kunna nafn, vakti allt þetta mál mikla athygli, eins og eðlilegt var. Sardou fullyrti, að sjálfur ætti hann engan annan þátt í þessum teikningum en þann, að hönd sín væri notuð af öðrum öflum til að gera þær. Teikningarnar voru merktar nafni hins fræga postulíns- gerðarmanns, Bernard Palissy, sem uppi var í Frakklandi á 16. öld og dó í fangelsi, er kaþólska kirkjan ofsótti mót- mælendur, fangelsaði þá, myrti og rak úr landi. Myndirnar voru m. a. af bústöðum þeirra Palissys, Zóroasters og Mozarts, sem þarna áttu að eiga heima, en um þetta leyti var sú trú útbreidd, að stjarnan Júpíter væri byggð mjög fullkomnum mannverum. Um afstöðu sína til þessa máls birti Victorien Sardou opið bréf í franska stórblað- inu Le Temps. Hann lýsir sjálfum sér sem efasömum áhorf- anda að þessu verki, en segist smám saman hafa neyðst til að viðurkenna, að spíritisminn sé að fást við stað- reyndir, sem vísindin geti enn sem komið er enga skýring gefið á. 1 bréfi, sem hann skrifaði hium alkunna leikhússtjóra Charles Frohman, kveður hann fastara að orði og segir- ,,Það er á allra vitorði, að um fjörutíu ára skeið hefi ég verið afburða miðill sjálfur og hefi orðið vottur að dásamlegum fyrirbrigðum í heimili mínu. Á slaghörpuna mína hefir verið leikið, án þess nokkrar jarðneskar hendur snertu hana. Blóm hafa fallið úr loftinu og niður á borðið mitt, og öllu þessu hefir til leiðar komið miðilsgáfa mín- Menn hafa ekki þorað að láta róginn elta mig, eins og orðið hefir hlutskipti annarra miðla, og menn hafa ekki þorað að segja um mig það, sem þeir voru nógu ósvífnir til segja um herra Home, að ég sé svikari."
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.