Morgunn


Morgunn - 01.06.1949, Blaðsíða 57

Morgunn - 01.06.1949, Blaðsíða 57
MORGUNN 51 Jesse Francis Grierson Shepard var óvenjulegur maður um fjölhæfni og ævintýralíf. Frá honum segir í hinu mikla riti Nandon Fodors, Encyclo- pædia of Psychic Science, á þessa leið. Jesse Francis Grierson Shepard (1849—1927) var dul- sinni, sjáandi, rithöfundur og tónlistarmiðill, en frægir tónlistarmenn og konunglegar persónur voru vottar að fyrirbrigðum hans. Hann hélt tónlistar-miðilsfundi sina ýmist í birtu aða myrkri. 1 dimmu voru fyrirbrigði hans undursamleg. Stundum kom tónlistin frá lokuðu nótna- borðinu. Hann söng tvísöngva og stundum hljómaði bassi og sópranrödd samtímis af vörum hans. Einnig lék hann á orgel og söng í dómkirkjunni. 1 transi hélt hann ræður á ensku, frönsku, latínu, grísku, þýzku, kaldeisku og arabísku um allskonar efni. 1 bókinni Experiences in Spiritualism, eftir Catherine Berry eru birt brot úr fornsögu Nineve á dögum Semi- ramis, drottningar, sem egypzkur stjórnandi Shepards komu fram í gegn um hann í transi. Árið 1889 gaf Shepard út tveggja binda rit, innblásið, sem Maeterlinck sagði um, að hann þekkti enga bók djúpúðugri eða yndislegri. Adam Wisniewski, prins, skrifaði um tónleika-miðils- fundi með Shepard grein, sem vitnað er til í tímaritinu Light árið 1894 á þessa leið: „Við höfum stranglega gengið úr skugga um, að við þekktumst ekki og tókum okkur nú sæti í hring manna, sem sat umhverfis miðilinn, en hann sat við slaghörpuna. Naumast höfðu fyrstu tónarnir heyrst, þegar við sáum ljós birtast í öllum hornum herbergisins. .... Fyrsta verkið, sem leikið var í gegn um Shepard, var fantasía Thalbergs yfir aríuna úr „Semiramis." Þetta er óprentað tónverk eins og öll önnur, sem leikin eru í gegn um Shepard. Annað verkið var rhapsodía fyrir fjór- ar hendur, leikið af Liszt og Thalberg af frábærum hita. Þrátt fyrir það, að tónsmíðin krefst óhemjulegrar leikni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.