Morgunn


Morgunn - 01.06.1949, Page 15

Morgunn - 01.06.1949, Page 15
MORGUNN 9 eftir hann, tekið stórfelldum breytingum. En skoðanir l^anna á dauðanum hljóta að móta skoðanir manna á líf- lnu, viðhorf þeirra við gleði þess og sorgum, baráttu og erfiði. Og áhrif þess starfs, sem unnið hefir verið, nær langt fyrir takmörk Reykjavíkur; úti um landið hafa áhrifin °rðið mikil. Mér hefir orðið það alveg sérstök gleði, hve ^argt af greindu og góðu alþýðufólki utan af landi legg- 11 r leið sína til mín, þegar það er gestkomandi hér í bæn- nm. Þetta fólk kemur til þess að taia um málið, sem félag v°rt hefir barizt fyrir, og um leið kemur það til að láta i Uós þakklæti sitt fyrir þá blessun, sem það segir að starf Sálarrannsóknafélagsins hafi fært því. I fyrravetur var hér á ferð norskur prestur. Hann varð fyrir því sérstaka óláni, að dveljast hér í borginni ó^gana sem vér vorum með hátíðahöldin vegna aldar- ^inningarinnar. Norski presturinn sýnist hafa orðið meira en lítið skelkaður og skrifaði um þessi ósköp, þegar hann k°m heim til Noregs. Það, sem mest gekk yfir hann, var kynnast því, hver áhrif spíritisminn hefir haft á ís- 'Gnzku kirkjuna. Það var langt fram yfir það, sem hann Wði búizt við, og hafði hann þó ekki við góðu búizt. Eftir brautryðjandastarf prófessors Haralds og 30 ára starf Sálarrannsóknafélags Islands undrumst vér ekki í)etta. Og vér vitum, að þetta er ekki því einu að þakka, hye vel og viturlega frumherjarnir héldu á málinu, held- nr einnig hinu, að íslenzka kirkjan er víðsýn og frjálslynd. ®n staðreynd ætti að konna oss þakklátssemi í garð kirkj- nnr>ar, þótt oss finnist hún stundum of þung í vöfum, og j*enna oss að standa fastar saman með kirkjunni og innan nennar. Vér íslenzkir spíritistar megum ekki sýna henni tómlæti. Innan hennar vébanda eigum vér verk að vinna, Verk, sem vér megum ekki vanrækja, ef vér viljum reynast á'álefni voru trú. ^ér komum saman til þess að gleðjast eftir 30 árá starf. ýmsu leyti er öðruvísi umhorfs en var fyrir 30 árum,

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.