Morgunn


Morgunn - 01.06.1949, Blaðsíða 45

Morgunn - 01.06.1949, Blaðsíða 45
MORGUNN 39 bandi við tilraunina: 1) svita slær út. um líkama þinn; 2) þér sortnar fyrir augum, allt virðist verða svart, en þetta líður brátt hjá og þér finnst 3) eins og þú hoppir um eins og froskur. Ef þú situr með fæturna krosslagða, er þessi hreyfikennd næsta einkennileg. Þó er ekki um líkamlega hreyfingu að ræða, þó stundum virðist það geta átt sér stað, er slík tilraun er gerð. Skýringin er sú, að líkaminn sé ekki i fullkomnu jafnvægi. Sé hann það aftur á móti, þá segja þeir, að í stað þessara flöktandi hreyfi- kennda myndir þú lyftast beint upp. 4) Þá hefir lyfting átt sér stað. Kenning þeirra er sú, að lyftingarfyrirbrigðið sé fram- kvæmt með öndunaræfingum, er auki „prana“-streymið um líkamann, en það upphefji aðdráttarafl þyngdarlög- málsins. Án þess að fara nú út í frekari hugleiðingar um þessa austurlenzku kenningu, ætla ég að víkja nokkurum orð- um að sérstökum staðreyndum, sem eru meira eða minna skyldar henni, en þessar staðreyndir hefi ég aldrei haft tækifæri til að prófa. Frá athugunum mínum á þeim skýrði ég í erindi, sem ég flutti á fyrsta alþjóðafundi sálarrann- sóknamanna í Kaupmannahöfn 1921, og set hér kafla úr því: Þér þekkið öll gamla lyftingaleikinn, þar sem fjórir menn lyfta þeim fimmta, með því að stinga fingrum sín- um undir hné og handleggi hans, sem er látinn sitja. Hinir fjórir, sem framkvæma lyftinguna, halla sér áfram nokkr- Um sinnum, allir samtímis, og anda djúpt að sér og frá sér á víxl, í samræmi við hreyfingarnar. Sá fimmti, er sit- Ur, gerir þetta einnig samtimis hinum. Þegar fimmta hreyfingin er gerð, skulum við segja, halda allir niðri i sér andanum og lyftingamennirnir fjórir stinga fingrun- Um snögglega undir handleggi og fætur þess, er lyfta skal, og hef ja hann á loft. Það er staðreynd, sem öllum er unnt að ganga úr skugga um, að þegar þetta er gert, þá virðist sá, er lyft var, vera orðinn léttari. Þungum manni, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.