Morgunn


Morgunn - 01.06.1949, Blaðsíða 61

Morgunn - 01.06.1949, Blaðsíða 61
MORGUNN 55 ekki lengra. En fyrir ofan nítjándu tröppuna gildnar tréð aftur og þar kemur út úr því ný grein. Ekki gat ég séð, að tréð grænkaði nokkuð efst. Draumurinn var ekki lengri. Til skýringar vil ég geta þess, að þegar ég var á nítjánda árinu, lagðist ég þá einu legu, sem ég hef í rauninni legið um ævina. Þá lá ég í tíu vikur og læknirinn taldi mig frá. Hin nýja grein, sem kom ofar á tréð, táknar vitanlega giftingu mína og dótturina, sem ég eignaðist í hjónaband- inu og er nú gift í Reykjavík. Systkinin í bátnum. Þriðja drauminn dreymdi mig skömmu eftir þann, sem ég sagði ykkur síðast frá. Sumarið 1882 var hið orðlagða mislingasumar, en það sumar hef ég verst lifað: grasspretta var sama og engin, hafís lá við landið fram undir höfuðdag. Þá var ég ennþá á Hömrum. Mér þótti við systkinin vera öll á báti á Poll- inum, í Oddeyrarálnum, eða skammt innaustur af Odd- anum. Þótti mér þá allt í einu sem báturinn væri orðinn áralaus. Sé ég þá, að Friðrik bróðir minn steypir sér út- byrðis, og svo hin systkinin, hvert af öðru, þangað til ég er orðinn eftir einn í áralausum bátnum, sem hrekst fyrir sjó og vindi. Samt bar bátinn svo nærri Oddanum, að ég stökk útbyrðis, sjórinn tók mér aðeins í kálfa, en ég óð upp á eyrina, en þar voru þá öll systkini mín fyrir. Þessi draumur rættist einnig nákvæmlega. Þau veiktust af mislingum í þeiri röð, sem þau fóru út úr bátnum, en ég lagðist síðastur og lögðust mislingarnir létt á mig. „fig kem í haust.“ Rétt áður en ég lagðist í mislingunum dreymdi mig draum. Ég þóttist sjá mann koma ríðandi heim að bænum á Hömrum. Hann reið brúnum hesti og teymdi annan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.