Morgunn


Morgunn - 01.06.1949, Blaðsíða 27

Morgunn - 01.06.1949, Blaðsíða 27
MORGUNN 21 þröngum hring fárra útvaldra vina fékk hann fjölmargar andaorðsendingar og var sjálfur miðillinn. Mikið af þess- um andaorðsendingum lét hann birta í tveim bindum af ritinu Spiritualism, sem seldist geyslega mikið. Dóttir hans, Laura Edmonds, gerðist einnig merkilegur miðill. Þótt hún kynni ekkert annað tungumál en ensku, nema örlítið í frakknesku, var talað af vörum hennar í transinum á 9 eða 10 tungumálum, og það af eins mikilli leikni og innfæddir menn væru að tala eigið tungumál sitt. Sannanlega var talað af vörum hennar meðan hún var í transsvefni, á þessum tungum: spönsku, frakknesku, grísku, ítölsku, portúgölsku, latínu, ungversku og indversk- um mállýskum. Edmonds og aðrir héldu nákvæmar skýrsl- ur um þessi fyrirbrigði ungfrúarinnar. Gagnvart þessum fyrirbrigðum spurði hann sjálfan sig af djúpri vísindalegri alvöru, hvort ekki væri einhver leið til að skýra þau sem verkanir frá hugum jarðneskra manna. Eftir að hafa athugað það mál frá öllum hugsan- legum hliðum, komst hann að þeirri niðurstöðu, að ógern- ingur væri að skýra fyrirbrigðin út frá slíkum forsendum, og þá niðurstöðu sína skýrir hann m. a. með þessum orð- um: ,,.... (í miðilssambandinu) hefir verið sagt frá stað- reyndum, sem öllum voru ókunnar, þegar frá þeim var sagt, en síðar kom í ljós að voru sannar. Eins og t. d. þetta: Meðan ég var á ferð minni um Mið-Ameríku siðast- liðinn vetur, spurðu vinir mínir heima sjö sinnum um líðan mína, við miðilstilraunir. Þeim var svarað íöllskiptin, og þegar ég kom heim, voru svörin borin saman við dag- bókina, sem ég hafði haldið á ferðalaginu, og reyndust þau í öllum tilfellum hafa verið rétt. Þannig var það einnig, að meðan ég var nýlega á ferð til Vesturríkjanna, fékk miðill hér heima á ákveðinni stundu vitneskju um, hvar ég væri staddur og hvemig mér liði, en á þeirri stundu var ég staddur í járnbrautarlestinni á leiðinni milli Cleveland og Toledo. Þannig hafa komið fram hjá miðlum hlutir,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.