Morgunn


Morgunn - 01.06.1949, Blaðsíða 66

Morgunn - 01.06.1949, Blaðsíða 66
Lögmál afturgöngunnar. Eftir Sir A. Conan Doyle. Það er áreiðanlegt, að um nokkrar næstu aldir munu menn leggja á það mikla stund, að rannsaka þau lögmál, sem ráða sálrænum fyrirbærum. Og þessar rannsóknir hafa það, til allrar hamingju, til sins ágætis, að það er hægt að halda áfram að reka þær hinu megin við fortjald dauðans ekki síður, nema fremur sé, en hérna megin þess. Nú þegar liggur fyrir efniviður til rannsókna fyrir hundruð rannsóknamanna. Hinar óteljandi frásagnir, sem fyrir hendi eru í ýmsum myndum, dreifðar um blöðin, tímaritin, skýrslur vísindalegra félaga, eða varðveittar munnlega í fjölskyldunum, þar sem fyrirbrigðin hafa gerzt, eru eins og málmgrýti, sem búið er að grafa upp úr jörðinni, og bíður þess, að hinn hreini málmur verði skilinn frá ónýtum þær niður, skoða þær vandlega í ljósi vaxandi sálrænnar þekkingar, og gera síðan tilraun til að finna lögmálin, sem liggja til grundvallar þessum fyrirbrigðum, svo að vér stöndum endanlega á föstum grundvelli með þetta og getum óhikað byggt á einhverjum ótvíræðum og viður- kenndum lögmálum. 1 fyrsta lagi þurfum vér nauðsynlega að hafa áreið- anleg fyrirbrigði til þess að byggja rannsóknirnar á. í öðru lagi þurfum vér að gera nákvæman samanburð á þessum áreiðanlegu fyrirbrigðum, til þess að finna hvað sameiginlegt kann að vera með þeim, ganga ekki fram hjá neinu og fylgja staðreyndunum hiklaust, hvert sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.