Morgunn


Morgunn - 01.06.1949, Blaðsíða 76

Morgunn - 01.06.1949, Blaðsíða 76
70 MORGUNN enn eins og áður segir, kynntist séra Owen, sem var amer- ískur prestur í Neapel, maður stórgáfaður, þeim ungfrú Guldenstubbe og bróður hennar, árið 1859, og hann skrá- setti persónulegar endurminningar þeirra um þetta merki- lega mál, og eftir þeim er farið í þessari frásögn. Vafalaust mætti finna margar slíkar frásagnir en hér er a. m. k. um þrjár að ræða, sem allar virðast vera áreið- anlegar og allar bera sömu einkenrtin. Ef leifar af einkennilegu dýri myndu finnast á þrem mismunandi stöðum, myndi fyrsta ályktun vísindamannanna vera sú, að þesskonar dýr hefði verið til, og að uppfrá þessu bæri að telja það til dýranna á jörðunni. Næsta skrefið, sem þeir tækju, myndi vera það, að bera þessar leifar saman og reyna að búa til einhverja mynd af þessu dýri, sem áður var óþekkt. Á sama hátt má segja, að þessir atburðir þrennir, sem hér hefur verið sagt frá, staðfesti rækilega þessi furðulegu fyrirbrigði um saurgun á líkamlegum leif- um framliðinna. Þessi staðreynd er reyndar óhugnanleg, en hún er eins og hnefahögg framan í lífsskoðun efnis- hyggjunnar, sem lengi hefur verið í tízku. En þegar farið er að bera þessa atburði saman, til þess að reyna að rekja þau lögmál, sem þarna liggja til grundvallar, getur sálar- rannsóknamaðurinn með sínum bezta vilja ekki lengra komizt, en að benda á fáeina drætti sem vera má, að séu þýðingarmiklir. Ég hef áður í erindi þessu staðhæft, að manneskjur, ein eða fleiri, sem verið hafa í húsi, sem þegar á eftir er lokað, kunni að skilja eftir sig eitthvað, sem mannlegt er, þótt ósýnilegt sé, sem ójarriesk öfl geti síðan notað til þess, að framkvæma með efnisleg fyrirbrigði. Þannig er unnt að skýra allar hreyfingar dauðra hluta, sem iðulega gerast í návist miðla, án þess hlutirnir séu með jarðneskum höndum snertir, og það er ástæða til að ætla, að þessi ósýnilega orka geti orðið sterkari, þegar hún er lokuð inni í þröngu rúmi. Vér skulum nú gera ráð fyrir því, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.