Morgunn


Morgunn - 01.06.1949, Blaðsíða 54

Morgunn - 01.06.1949, Blaðsíða 54
Tvær merkar bækur öllum þeim, sem áhuga hafa fyrir sælrænum efnum hér á landi, mun kunnugt um nafn frú Guðrúnar Guðmunds- dóttur frá Berjanesi. Hún starfaði um langt skeið sem miðill fyrir Sálarannsóknafélag fslands og hafði þá fundi sína flesta í heimili Kvarans-hjónanna, og auk þess hefir MORGUNN nokkrum sinnum birt erindi, sem hún hefir flutt á félagsfundunum um sálræna reynslu sína. Það er ekki hægt að kynnast frú Guðrún án þess að fá traust á henni. Auk miðilgáfunnar er hún greind kona, athugul, varfærin með afbrigðum um það, sem hún lætur frá sér fara um sálræna reynslu sína. Þessvegna varð mörgum það gleðiefni, þegar bók var væntanleg frá hennar hendi um reynslu hennar í sálrænum efnum. Bókin TVEIR HEIMAR kom loks út í vetur og ber á sér þann svip sannleiksástar og hófsemi í frásögn, sem vænta mátti af frú Guðrúnu Guðmundsdóttur, enda hefur bókinni verið fagnað víða og hún mun hafa selzt mjög vel. Efni bókarinnar verður hér ekki rakið, enda sennilegt, að flestir lesenda MORGUNS hafi þegar eignazt bókina og lesið hana sjálfir. Frá barnæsku sinni, dularreynslu æskuáranna og þjálfun miðilshæfileikanna segir frú Guðrún látlaust en vel, og mun athugulum lesanda finnast frá mörgu furðulegu sagt, en við, sem þekkjum frú Guðrúnu og höfum haft tæki- færi til að fylgjast með starfi hennar, vitum, að frá mörgu því merkasta er ekki sagt, og það af þeim ástæðum, að þar væri gengið of nærri einkamálum manna, því að margt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.