Morgunn


Morgunn - 01.06.1949, Blaðsíða 37

Morgunn - 01.06.1949, Blaðsíða 37
MORGUNN 31 ég einatt tekið þátt í tilraunum með borð á ýmsum stöð- um og með ýmsu fólki. Árangurinn hafði eðlilega orðið misjafn, stundum furðulega góður, en oftar lítilfjörlegur eða þá neikvæður. Stundum fannst mér þá að ekki væri ómaksins vert, að vera að þessu, gerði annað veifið ráð fyrir því að maður væri, að vísu óvitandi, að blekkja sjálfan sig, ályktaði sem svo, að hreyfingarnar á borðinu kynnu að stafa frá ósjálfráðri starfsemi hreyfitauga lík- amans, sem ég hafði heyrt einhvern fræðimann varpa fram, án þess að mér væri fært, að gera mér skiljanlega grein fyrir tilgátuskýringu hans á orsökum og tilefni slíkra fyrirbrigða, en stundum gerðust þau atvik við þessar til- raunir, er ekki var auðvelt að skýra með þessum hætti. Tilviljun, eða hvað? Ég vissi það vitanlega ekki, en úr þessu fýsti mig að fá skorið, ef unnt væri, og þá var vit- anlega eina leiðin að halda þessum tilraunum áfram, er færi gæfist. Fyrstu tilraunir okkar S. H. Kvarans gáfu sæmilegar vonir um árangur. Við þær notuðum við kringl- ótt borð, þrífætt. Platan var um 60—70 sm. að þvermáli, og borðið sennilega um 6—7 kg. að þyngd. Það var traust og kom það sér vel síðar. 1 fyrstu gerðist ekkert, er benti til, að slíkra fyrirbrigða væri von, en með því að nota stafrófið, fengum við oft einkennilega merkilega vitneskju frá þeim, er kváðust vera valdir að hreyfingunum á borð- inu, sögðust þeir einu sinni hafa lifað á þessari jörð. Eftir því, sem lengur leið, virtist þessum aðiljum aukast orka, hreyfingar borðsins urðu ákveðnari og fór þá að bera á því, að borðinu væri lyft nokkura sentimetra frá gólfi. Eitt kvöldið var það þrifið snöggt og óvænt úr höndum okkar, og fundum við þá þvínær samtímis, að fætur þess námu við höfuð okkar. Stundum fundum við, að einn fótur þess hvíldi á höfðum okkar eða þá til skiptis á öxlum okkar. Ef við tókum í borðið, þegar það var í þessum stellingum, var iðulega togað á móti og það dregið af okkur. Stundum tók ég þó þéttingsfast í það. Mér var nú orðið ljóst, að áðurgreind tilgátuskýring mín um orsakir til hreyfinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.