Morgunn


Morgunn - 01.06.1949, Síða 15

Morgunn - 01.06.1949, Síða 15
MORGUNN 9 eftir hann, tekið stórfelldum breytingum. En skoðanir l^anna á dauðanum hljóta að móta skoðanir manna á líf- lnu, viðhorf þeirra við gleði þess og sorgum, baráttu og erfiði. Og áhrif þess starfs, sem unnið hefir verið, nær langt fyrir takmörk Reykjavíkur; úti um landið hafa áhrifin °rðið mikil. Mér hefir orðið það alveg sérstök gleði, hve ^argt af greindu og góðu alþýðufólki utan af landi legg- 11 r leið sína til mín, þegar það er gestkomandi hér í bæn- nm. Þetta fólk kemur til þess að taia um málið, sem félag v°rt hefir barizt fyrir, og um leið kemur það til að láta i Uós þakklæti sitt fyrir þá blessun, sem það segir að starf Sálarrannsóknafélagsins hafi fært því. I fyrravetur var hér á ferð norskur prestur. Hann varð fyrir því sérstaka óláni, að dveljast hér í borginni ó^gana sem vér vorum með hátíðahöldin vegna aldar- ^inningarinnar. Norski presturinn sýnist hafa orðið meira en lítið skelkaður og skrifaði um þessi ósköp, þegar hann k°m heim til Noregs. Það, sem mest gekk yfir hann, var kynnast því, hver áhrif spíritisminn hefir haft á ís- 'Gnzku kirkjuna. Það var langt fram yfir það, sem hann Wði búizt við, og hafði hann þó ekki við góðu búizt. Eftir brautryðjandastarf prófessors Haralds og 30 ára starf Sálarrannsóknafélags Islands undrumst vér ekki í)etta. Og vér vitum, að þetta er ekki því einu að þakka, hye vel og viturlega frumherjarnir héldu á málinu, held- nr einnig hinu, að íslenzka kirkjan er víðsýn og frjálslynd. ®n staðreynd ætti að konna oss þakklátssemi í garð kirkj- nnr>ar, þótt oss finnist hún stundum of þung í vöfum, og j*enna oss að standa fastar saman með kirkjunni og innan nennar. Vér íslenzkir spíritistar megum ekki sýna henni tómlæti. Innan hennar vébanda eigum vér verk að vinna, Verk, sem vér megum ekki vanrækja, ef vér viljum reynast á'álefni voru trú. ^ér komum saman til þess að gleðjast eftir 30 árá starf. ýmsu leyti er öðruvísi umhorfs en var fyrir 30 árum,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.