Morgunn


Morgunn - 01.06.1952, Síða 53

Morgunn - 01.06.1952, Síða 53
Úr draumlífi skálda. Úr erindi eftir Einar Loftsson. ★ Ég minntist á það fyrr í erindi minu, að efni ljóða og sagna virtist stundum eiga upptök sín í draumalífi höfund- anna, og ekki aðeins það er staðreynd, að dómi höfundanna sjálfra, heldur segja sumir, að í draumum sínum hafi þeir einatt skynjað efnið í sögum sínum, séð umhverfið og atburðina gerast, sem þeir lýsa í sögunum. Nokkur dæmi um þetta skulu nú nefnd. Ýms dæmi um áhrif frá draumaheiminum má finna í bókmenntum frá fyrri öldum, en ég kýs fremur að dvelja við nærtækari dæmi, sem annað hvort eru tekin úr draumreynslu nútíðarmanna eða þá þeirra ann- arra, sem fyrir stuttu eru horfnir sjónum af vettvangi jarðlífsins. Skozki skáldsagnahöfundurinn Robert Louis Stevenson (1850—94) ritar ítarlega um þetta í kafla um drauma hans, sem birtur er í ritgerðasafni eftir hann, er nefnist „Across the Plains“. Þar segir hann frá því, hvernig sögur sinar verði til og hvaðan efni þeirra sé komið. Hér er aðeins unnt að stikla á nokkurum atrið- um úr þessari einkennilegu og athyglisverðu reynslu hans. Efnið í sögur sínar, persónurnar í þeim, lyndiseinkunnil’ þeirra og skapgerð, örlagavefinn í rás viðburðanna, allt þetta telur hann komið frá álfunum sinum, er hann venju- lega nefnir „litla fólkið sitt“. „Það hefur sýnt mér allt þetta í draumum mínum,“ segir Stevenson. Þegar hann langaði til að skrifa, og braut heilann um það, hvaða við- fangsefni hann ætti að velja sér, án þess að komast að niðurstöðu, þá segir Stevenson, að sér hafi ekki brugð- izt, að „litla fólkið“ hafi komið, og virtist hafa hið sama
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.