Morgunn


Morgunn - 01.12.1962, Síða 3

Morgunn - 01.12.1962, Síða 3
Úr ýmsum áttum ★ Skozkur miðill hjá S.R.F.1. 1 okt. s. 1. var um þriggja vikna skdð gestur S. R. F. 1. skozki miðillinn Mrs. Jean Thompson, sem tvívegis fyrr hefir komið hingað til að starfa fyrir félagið. Frú- in er einn kunnasti nútímamiðla með Bretum. Hún hélt þrjá fjöldafundi með skyggnilýsingum. Ekki verður sagt að þeir tækjust meira en í meðallagi vel og ekki eins vel og þeir hafa áður tekizt hjá frúnni í Rvík. Aftur á móti tókust sextíu einkafundir, sem hún hélt, flestir vel og sumir ágætlega. Þar fengu margir skemmtilegar sannanir fyrir miðilsgáfu frúarinnar. Oss lék að sjálf- sögðu hugur d að vita, hvort f. v. varaforseti félagsins, frú Soffía Haraldsdóttir, mundi gera vart við sig á fund- um þessum. Þessvegna var þess vandlega gætt, að mið- illinn fengi ekki vitneskju um andlát hennar. En Mrs. Thompson hafði verið persónulega kunnug frú Soffíu, og kunnugri henni en öðrum Islendingum. Mrs. Thomp- son kom til Rvíkur í flugvél snemma morguns og ók beint af flugvellinum að Hótel Borg til þess að hvíla sig, en fyrstu fundina átti hún að hafa þennan sama dag, fyrsta fundinn kl. 2. Þegar stjómarmenn þrír komu á hótelið kl. 1 til þess að heilsa henni og fylgja henni á fundarstaðinn, spurði hún óðara um vinkonu sína, frú Soffíu, og var henni svarað: „Henni líður ágætlega, þið munuð hittast fljótlega." Síðdegis sama dag sátu tveir stjómarmenn fund hjá frúnni, sem þá vissi ekki annað en hún myndi hitta frú Soffíu um kveldið. Skömmu eftir að miðillinn sofnaði, tók stjómandinn að lýsa próf. Haraldi Tilraun sem tókst vel
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.