Morgunn


Morgunn - 01.12.1962, Síða 5

Morgunn - 01.12.1962, Síða 5
MORGUNN 91 „„ .. personuleiki vera að verki en sa, sem við Bokarsonnun , ,. , . , <T pekktum i vokuvitund hennar. Ymsum þeim, sem kynntust Mrs. Thompson persónulega, sagði hún skemmtilega hluti. Frú ein hér i Rvík sat við hlið hennar í samkvæmi. „Hvaða maður er N. - - ?“, spurði hún og kom allgremilega með íslenzkt nafn látins eig- inmanns frúarinnar, og hún bætti við: Til sönnunar þess að þetta sé nann, biður hann yður að ganga að bókahillu í stofunni yðar og taka þar 5. bókina frá vinstri í 3. hillu. Þessa bók segir hann minna yður á sig. Islenzka frúin hafði enga hugmynd um. hvaða bók væri á þessum stað í hillum hennar. Þegar hún kom heim, gekk hún að hillunum og tók fram þá bók, sem miðillinn hafði vísað á. Þetta reyndist vera bók, sem tileinkuð var syni þeirra hjóna og byrjað hafði verið að skrifa í, þegar hann fæddist. Hér er ekki hugsanaflutningur að verki. Þetta gat ekki verið úr vitund frúarinnar, sem ekki hefði getað sagt til um að þessi bók væri þessi í röðinni í þessari hillu, þótt hún ætti með því líf sitt að leysa. Tvær bækur um alkunna ísl. miðla bárust ritstj. Morg- uns skömmu fyrr en handritin af þessu hefti fóru í prentun. Þessvegna verður elcki skrifað um þær eins rækilega og æskilegt hefði verið og skyldugt, þar sem annar þessara miðla starfaði á vegum S.R.F.I. um 8 ára Lára miðill skeið með ágætum árangil, og hinn mið- illinn var um skeið meira umtalaður en aðrir ísl. miðlar. Forseti S.R.F.Í. sra Sveinn Víkingur, hefir safnað saman og skrifað efni í bók um þann miðil- sem ísl. spíritistum hefir valdið meiri vonbrigðum en aðrir miðlar, frú Láru Ágústsdóttur Sá sem sekur hefir verið fundinn, á kröfu til þess að vera ekki dæmd- ur fram yfir það, sem sakir standa til. Þetta, m.a., vakir fyrir höf., er hann tekst á hendur að skrifa bók um frú Láru. Hann dregur ekki fjöður yfir sök hennar og dóm, en minnir á þáð, sem hinn ágæti sænski lær-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.