Morgunn


Morgunn - 01.12.1962, Síða 18

Morgunn - 01.12.1962, Síða 18
104 MORGUNN veitast þetta svo létt að það er sem allt liggi opið fyrir honum án þess að hann þurfi nokkuð fyrir því að hafa. Sem dæmi um það má nefna, að höfundur þeirrar gi*ein- ar um þetta, sem ég hér styðst við, að nafni Jack Harri- son Pallack, segist hafa verið staddur heima hjá Croiset 21. maí 1960 ásamt próf. Tenhaeff. Þá hringir síminn og Croiset tekur undir. Við hann talar maður úr bænum Eindhoven 10 km frá Utrecht og segir, að daginn áður hafi þar horfið 4ra ára barn, og leit lögreglumanna hafi reynzt árangurslaus. — Er leikvöllurinn þar sem bamið sást síðast, í einu af nýju úthverfunum — spyr Croiset. — Já. — Er ekki óbyggt svæði á vinstri hönd þegar kemur út af vellinum? — Jú. — Eruð þér ættingi bamsins? — Nei, en ég á heima í næsta húsi. — Þá get ég sagt yður eins og er. Útlitið er ekki gott. Þó er bezt að halda áfram leitinni í kring um leikvöllinn. Ég er hræddur um að lík barnsins finnist eftir þrjá daga rétt hjá brúnni yfir skurðinn. Þrem dögum seinna fannst lík bamsins við brúna. Annað dæmi: Þann 18. okt. 1959 hvarf ung stúlka frá sjúkrahúsi í Tapeka í Kansas í Bandaríkjunum. Hún var dóttir pró- fessors við háskólann í Kansas, er heitir Walter San- delius. Árangurslaus leit hafði staðið yfir í þrjár vikur, er prófessorinn hringdi í öngum sínum til Croiset alla leið frá Bandaríkjunum. Croiset spyr í símanum: Er nokkur á í námunda við sjúkrahúsið? — Jú, Kansasfljótið rennur þar rétt við. — Ég sé hana hlaupa yfir brúna. Ég sé hana núna í stórri borg og þar er mikill fjöldi af litlum bátum. Hún
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.