Morgunn


Morgunn - 01.12.1962, Page 29

Morgunn - 01.12.1962, Page 29
MORGUNN 115 Spá móður minnar og orð draumvísunnar rættust. Við mæðginin sáumst ekki síðar. Móðir mín lézt 8. febrúar 1929. Urðu þannig rúmlega sex ár mill; burtfarar henn- ar og Þóru af þessum heimi. Ég hygg að þessi draumvísa hafi ekki farið margra á milli. Ég nam hana strax og efaðist ekki um rétt rök hennar. Móðir mín var ekki hagmælt, þétt hún ynni ljóð- um. Enginn, sem þekkti hana, mundi hafa ætlað henm að fara með staðlausa stafi. Hinsvegar kann þessi vísa að hafa verið til áður, og draumkonan aðeins notað hana til þess að tjá sig. Væri mér kærkomin vitneskja um það, ef einhver nyrðra ætti hana í fórum sínum. Jón Skagan

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.