Morgunn


Morgunn - 01.12.1962, Qupperneq 34

Morgunn - 01.12.1962, Qupperneq 34
120 MORGUNN uð af ritum spíritista og sálarrannsóknamanna þeirra tíma og fundið sitt hvað, sem honum þótti athyglisvert. En að tilraunum með miðla hafði hann aldrei komið. En honum lék hugur á að reyna að leita eftir sönnunum hjá miðli fyrir vissum hugmyndum, sem hann hafði á prjónunum um eðli rúmsins. Að stærðfræðilegum leiðum hafði hann komizt að þeirri niðurstóðu, að hugsanlegt væri að til væru fleiri víddir rúmsins en þær þrjár, sem þekktar voru. Vera kynni að fjórða víddin væri til, ósýnileg okkur mönnum. Honum var farið að koma til hugar, að vera kynni, að hér gæti spíritisminn komið til hjálpar. Honum var nefnilega kunnugt um, að á miðilsfundum kom fyrir, að hlutir bókstaflega hyrfu og kæmu síðar aftur frá á öðrum fundi. Heimsfrægir menn, eins og A. R. Wallace, höfðu staðhæft að slík fyrirbæri gerðust. Væri elcki hugsanlegt, að andaheim- urinn væri „fjórða víddin,“ hugsaði próf. Zöllner. Nú var Slade, ameríski miðillinn kominn til Leipzig. Svanquist segir í bók sinni skemmtilega frá tilraun- um próf. Zöllners með Slade, og þær tilraunir gerðu aðrir menn, hæfir menn með Zöllner. Það mál er of margþætt til þess að því verði gerð skil í stuttu máli. Því vísast til bókarinnar, sem hér er verið að segja frá, „Orimligt,-men sant“, „Það er fjarstæða, en samt er það satt“ Frá Þýzkalandi leiðir Svanquist lesandann aftur til Englands, á fund hinna miklu miðla, Daníels Dounglass Homes og Madame Elísabetar d’Esperance. Um þetta ieyti var spíritisminn mjög farinn að ryðja sér til rúms í Bretlandi, og það svo mjög, að sum íhalds- sömustu öfl þjóðfélagsins, með nokkra preláta kirkjumi- ar og aðra virðingarmenn í broddi fylkingar, voru farn- ir að ókyrrast. Háværar raddir tóku að heyrast um það, að málið þyrfti að rannsaka frá rótum. Spíritistar tóku þeim óskum fegins hendi, þeir voru vissir um sinn. málstað. Og jafnvissir voru andstæðingamir flestir um
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.