Morgunn


Morgunn - 01.12.1962, Síða 37

Morgunn - 01.12.1962, Síða 37
Dr. L. Weatherhead: Viðhorf kristninnar til endurholdgunar ★ Spurningin, sem ég óska að gera að umræðuefni, er hvort vér höfum lifað áður í einhverju öðru líkamsgerfi og hvort vér munum gera það aftur eftir dauðann. Ég mun vissulega ekki leggja neinar ályktanir fyrir lesandann og biðja hann að samþykkja þessa kenningu. Sjálfur hefi ég ekki tekið ákveðna afstöðu til málsins. Að trúa þessu ber ekki vott um andlega fræðslu né held- ur hitt, að neita þessu. Niðurstöður um þetta hljóta að verða hugspekilegar. Sönnun er engin til. Eigi að síður er kenningin um endurholdgun athyglis- verð ýmissa hluta vegna. 1 fyrsta lagi trúir mikill hluti mannkynsins á hana, — eitt hundrað og fimmtíu millj- ónir Búddhatrúarmanna og tvö hundruð og þrjátíu milljónir Hindúatrúarmanna, svo nefnd séu dæmi, — og í öðru lagi eru nokkrar vandaspurningar, sem engin svör virðast við, en leystar verða að nokkru eða öllu leyti, ef endurholdgun er viðurkennd. Sumum finnst, að það sé ekki í samræmi við kristileg- an rétttrúnað (orthodoxy), að trúa á endurholdgun. Ef tök væru á að sanna þetta, þá væri það hræðilegt ákæru- skjal, en mitt álit er, að slíkt sé ekkj mögulegt. Vér skul- um byrja á því að athuga þetta atriði. Kristur boðaði aldrei beinlínis kenninguna um endur- holdgun, þótt hún væri kennd af Essenunum, sem var á hans dögum stór trúarflokkur. Samt sem áður virðist
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.