Morgunn


Morgunn - 01.12.1962, Síða 43

Morgunn - 01.12.1962, Síða 43
MORGUNN 129 ur og trúarbragðahöfundur. sem milljónir manna fylgja enn þann dag í dag, greindi á milli þeirra, sem „fæðast vitrir“ og hinna, sem „eiga erfitt með að læra." Skynsamur kristinn maður krefst þess ekki aðeins að lífið skuli vera réttlátt, heldur og að það skuli vera skiljanlegt. Getur endurholdgunarkenningin hjálpað í þessum efnum? Ég álít að hún geri það. Tökum sem dæmi, að spillt persóna eða veraldlega sinnaður maður deyi. Setjum sem svo, að frá trúarlegu sjónarmiði hafi þessi maður spillt lífi sínu algjörlega. Getur flutningur hans yfir á andlegt tilverusvið full- komnað allt, sem gera þarf? Væri það ekki svipað því að setja mann, sem aldrei hefur gefið sig hið minnsta að því að skilja tónlist, inn á ævarandi tónleika, eða mann, sem aldrei hefur lært að dá listir, inn í listasafn, sem hann á ekki undankomuleið úr? Getur maður, sem hefur algjörlega hafnað andlegum málum, verið sæll í andlegu umhverfi? Ef þér segið, „ójú, hann getur lært á næsta tilverusviði." — Getur hann það? Leiða ekki slikar hugmyridir af sér, að jarðlífið sé tilgangslaust? Sem dæmi um vanþroska slculum vér hugsa oss mann, sem aðeins lifir til þess að fullnægja kynhvötum sínum, án minnstu hugsunar um aðra eða göfugri eiginleika sína. Er líklegt að þessi maður, sem ekki hefur tamið líkamlegar ástríður sínar, nái háum andlegum þroska? Ég álít, að þannig sé oss ómögulegt að sleppa við að gangast undir reynslupróf lífsins. Það væri jafn fráleitt og óheilbrigt sem að segja læknastúdent, er fallið hefur á hæfnisprófinu, að fást ekkert um það, heldur annast lækningar eins og hann væri hæfur til þess. Standist ég ekki þau próf, sem mér er aðeins unnt að gangast undir í jarðneskum líkama, verð ég þá ekki að koma aftur til þess að reyna við þau að nýju? Þetta virðist ekki aðeins eiga við um kynferðismálin, heldur og um drottnun yfir öðrum. Skyldi Hitler nú vera bjartur engill á framfarabraut í ríki andans, eða mun ð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.