Morgunn


Morgunn - 01.12.1962, Qupperneq 45

Morgunn - 01.12.1962, Qupperneq 45
MORGUNN 131 koma, á einhvern hátt tekið þráðinn upp þar sem vér hurfum frá. Þeir þurfa ekki að uppgötva rafmagn eða atómorku aftur. En hver og einn þarf að uppgötva fyrir sjálfan sig t.d. hið lifandi drottinvald ástarinnar. öll börn eru fædd sem lítil eigingjörn dýr, umlukt ef til vill hinum upplýstu, en ekki búin þeim eiginleikum, að taka þráðinn upp þar sem guðhræddir foreldrar skildu við hann. Skýringu á þessu máli má finna með því að heim- sækja gamla skólann aftur. Þegar ég gerði það, sá ég að í hann voru komin fullkomnari Ijósatæki, betri skóla- töflur, stærri landabréf og skólaborð, en tveir drengir stóðu utan við stofu yfirkennarans, eins og ég forðum og biðu refsingar. Framfarirnar eru á hinum ytri hlut- um. Þær verða ekki á hinum innri efnum svo lengi sem óstýrilátir drengir stunda skólann. Hvernig getur heimur tekið framförum í innri efnum, sem eru mikilsverðustu framfarirnar, ef fæðing hverrar nýrrar kynslóðar fyllir heiminn af óendurfæddum sál- um, fullum af erfðasynd? Heimur gctur aldrei orðið fullkominn, nema þeir, sem í hann fæðast taki smám saman framförum vegna þess lærdóms. sem þeir hafa öðlast í fyrri jarðvistum,. í stað þess að byrja alltaf á upphafinu. Eftir þessar hugleiðingar verð ég sammála dómpró- fasti Inge hinum yngri,. fyrrverandi dómprófasti við St. Paul kirkjuna, og sem ekki var neinn venjulegur hug- suður, þegar hann segir um endurhoMgunarkenninguna, „mér finnst hún bæði sennileg og aðlaðandi." Að sjálfsögðu spyrja menn um sannanir. Kenning getur verið aðlaðandi, en er unnt að sanna hana? Það er ekki sönnun að segja kenninguna vera í samræmi við kristilega hugsun, að hún veiti svör við möi'gum ráð- gátum, eða að margir lærðir menn aöhyllist hana. Þessu verður að svara að sönnun er engin til. Samt sem áður, þegar tekin eru saman nokkur undarleg brot
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.