Morgunn


Morgunn - 01.12.1962, Síða 49

Morgunn - 01.12.1962, Síða 49
MORGUNN 135 hafði aldrei komið til og liggur 500 mílur frá Delhi. Sannaði hún síðar að byggingar þær sem hún lýsti voru þær sömu og í Muttra). Og enn birta menn vitneskju um það, sem þeir hafa aldrei heyrt getið um, eins og Joan Grant með þekkingu sinni á lífinu í Egyptalandi þrjú þúsund árum fyrir daga Krists. Menn koma að múrvegg og ,,.muna“ að það voru dyr á honum, sem sannar sig að hafa verið svo öldum áður. Snillingar sýna hæfileika, sem ekki er unnt að öðlast á skammri ævi, og sex ára barn, sem aldrei hefur lært frönsku, syngur franskt vögguljóð, sem enginn hefur kennt því. Þessar frásagnir eiga sér allar fjölmargar hliðstæður. Auðvitað eru efasemdir ekki útilokaðar, en þegar allar frásagnirnar eru dregnar saman, þarf enginn að efast. Og efunarmanninum er þessi sanngjama áskorun gerð: „Ailt í lagi, vitað er að þessir atburðir gerðust, um það efast enginn, hver er skýring yðar?“ Meðal margra þekktra skálda og hugsuða, sem taldir eru hafa aðhyllzt endurholdgunarkenninguna, má nefna Walt Whitman, Longfellow, Tennyson, Rrowning, Swiri- burne, W. E. Henley, Morris, Rudyard Kipling, Maeter- linck, Ibsen, Lavater, Schopenhauer, Humié, Goethe óg frá fyrri tímum Cicero, Seneca, Pj’thagoras og Plato. Það er ekki hægt hugsunarlaust að hafna trú,. sem svo margir andans menn hafa aðhyllzt, og einkanlega ekki þegar hún varpar ljósi á ýmsar huldar ráðgátur. Ég viðurkenni að vísu ýmsar tilgátur, svo sem aðgangur að alheims minningasjóði, geti útskýrt fyrirbærin. Að lokum skulum vér athuga fáeinar mótbárur, sem færðar eru fram gegn endurholdgunarkenningunni og sem ennþá hefur elcki verið minnst á. I) Sú er algengust að menn segi: „en ef ég get ekki munað liðnar jarðvistir, hver er þá tilgangurinn ? Ég gæti eins vel verið algjörlega önnur persóna". Þessi mótbára virðist mér óskynsamleg. Hvað er senní- legra en að myndun nýs líkama muni þýða það fyrir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.