Morgunn


Morgunn - 01.12.1962, Síða 51

Morgunn - 01.12.1962, Síða 51
MORGUNN 137 taka aftur þau próf, sem hún stóðst ekki á jörðinni". Talsverður tími getur liðið milli jarðvista. Joan Grant, sem hefur skrifað margar heillandi bæk- ur, sérstaklega æfisögu sína, sem nefnd er „Frá ómuna tíð“, (Time out of mind) og ég mæli með við yður að lesa, telur fimm þúsund ár milli tveggja jarðvista sinna. 1 bók dr. Alexandcrs Cannons „Máttarvöldin" (Powers that be) talar hann um að meðaltímabil milli jarðvista sé þúsund ár og sé þá lifað á öðrum hnöttum í astral líkama. III) Þriðja mótbáran er ekki líkt því eins sannfærandi að mínum dómi og hún kann að virðast. „En“, segir and- mælandinn, „ég mundi missa persónuleika minn í mörg- um endurholdgunum' ‘. Eg held þér gerið það ekki, ekki fremur en þér hafið þegar misst hann margoft. Setjum sein svo, að þér séuð William Tompkins. Ágætt: Eruð þér sami litli William Tompkins, sem var flengdur fyrir að ko,ma of seint í skólann? Viljið þér halda persónuleika hans? Eruð þér William Tompkins, sem skrifaði romantísku ljóðin og staklc þeim í hendina á sextán ára stúlkunni með ljósu flétturnar? Viljið þér halda persónuleika hans? Eruð þér William Tompkins, sem var vikið úr starfi fyrir að geta ekki staðið skil á peningunum, er hann veitti við- töku fyrir hönd fyrirtækisins, sem hann vann hjá? Finnst yður þér vera rændur einhverju, ef þér missið hann úr persónuvitund yðar. Eruð þér William Tomp- kins með liðagigtina, daufu heyrnina, sjóndaufu augun og líkamlegu vanheilsuna? Gerið þessa tilraun. Segið William Tompkins, William Tompkins,. William Tomp- kins yfir sjálfum yður hundrað sinnum upphátt. Imynd- ið yður hundrað þúsund engla allt umhverfis yður, sem gera slíkt hið sama. Allan heiminn syngjandi „William Tompkins“. Hversu nauðsynlegt er það, að allur per- sónuleiki William Tompkins væri í hundrað, þúsund, tíu þúsund, hundrað þúsund ár? Alltaf William Tompkins.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.