Morgunn


Morgunn - 01.12.1962, Síða 59

Morgunn - 01.12.1962, Síða 59
MORGUNN 145 sorgar. Nokkrum dögum síðar lá frú A. í rúmi sínu I hálfbjörtu herbergi. Þá sá hún allt einu viníkonu sína sitja í hægindastóli með klút um höfuðið. Þennan klút hafði frú A. áldrei séð vinkonu sína nota. En dóttir hennar kvaðst hafa látið hann um höfuð móður sinnat eftir að móÖirin var látin, um leið og hún var kistulögð. Tveir vimr bundust um það fastmælum, að sá sem fyrr dæi,. skyldi gera hinum aðvart. ,,Ef mér reynist ó- mögulegt að láta þig vita af mér með öðru móti, skal ég kitla þig undir ilina“, sagði annar vinanna. Svo liðu nokkur ár og þá var það, að annar vinanna lá í rúmi sínu við hlið konu sinnar. Allt í einu segir konan: „Vertu ekki að kitla mig undir ilina“. Maðurinn sór fyr- ir það, en konan hélt áfram að kvarta um þetta. Þau kveyktu ljós til að lýsa eftir skorkvikindi, sem hér væri að verki, en árangurslaust. Ekki höfðu þau slökkt ljósið fyrr en konan segir: „Nei, sjáðu þama við fótagaflinn er einhver!“ Maðurinn sá ekkert, en konan hélt áfram: „Það stendur þarna hávaxinn ungur maður með hjálm á höfði og hlær . . . Ó, veslingurinn, hann er með ægi- legt sár á höfðinu og annað kné hans er gersamlega skot- ið í sundur. Hann heilsar og sýnist vera ánægður. Nú er hann horfinn". Síðar kom í ljós, að á þessari stundu hafði vinurinn fallið í orustu í Abessiníu. Hann hafði fengið skot í brjóstið og annað í kné. Þetta er dæmi þess, áð svo sýnist stundum, sem ein- hver þriðji aðili geti tekið við fjarhrifaskeyti, sem sá er skeytið var ætlað getur ekki tekið á móti því, eða nær því ekki úr undirvitund sinni upp ,í dagvitundina. Hér tók konan við fjarhrifum, sem manni hennar voru ætluð En var þetta raunverulega fjarhrif frá hinum deyj- andi manni á dánarstund hans? Það virðist óhugsandi, að dauðsærður maður geti sent frá sér telepatíska mynd af sjálfum sér brosandi. En minnist þó dæmis, er ég hefi þegar nefnt, þess, að dauðsjúkur maður getur „far- 10
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.