Morgunn


Morgunn - 01.12.1962, Síða 70

Morgunn - 01.12.1962, Síða 70
156 MORGUNN Ég er sannfærður um, að þessa játningu get ég gert án þess að svíkja þá sannleikskröfu vitsmunanna, sem er skilyrði fyrir þroskun hugarfarsins. Þær hugsjónir tvær, sem voru ráðandi í bemskuheimi mínum, fann ég nú aftur í fullkomnu innbyrðis sam- ræmi. Og ég fann að þær svöruðu þeim kröfum, sem heimurinn gerir til okkar í dag. Þetta lærði ég af sið- fræði Alberts Schweitzers. En samkvæmt henni er sið- fræði þjónustunnar borin uppi af þeirri grundvallaraf- stöðu mannanna, sem guðspjöllin boða. 1 ritum hinna miklu dulsinna miðaldanna fann ég skýringu á því, hvernig unnt er að lifa lífi sínu í virkri þjónustu við samfélagið og í fullu sarnræmi við sjálfan sig sem meðlim andlegs bræðrafélags. Þessir miðalda- menn — dulsinnarnir — höfðu lært að finna sjálfa sig með því að týna sjálfum sér. Á vegum hugleiðingarinn- ar og í „einingu andans“ hafði þeim lærzt að gjalda jálcvæði við sérhverri þeirri kröfu, sem þarfir náungans gerðu til þeirra, og þeim hafði lærzt að gjalda jákvæði við hverju því, sem lífsskoðun þeirra krafðist af þeim. Kærleikur er misskilið og misnotað orð. Þessum mönn- um var kærleikurinn einfaldlega kraftur, sem þeir fundu gagntaka sig, þegar þeir lifðu þannig að þeir gátu full- komlega gleymt sjálfum sér. Og þessi kærleikur birtist í því að þeir uppfyltu skilyrðislaust það, sem þeir töldu skyldu sína, og hann birtist í einlægn, jákvæðri afstöðu þeirra til lífsins, hvað sem lífið annars færði þeim af erfiði, þjáningu eða sælu. Ég veit að hvort sem er um innra líf okkar eða starfs- lífið út á við, eru þessi lögmál í fyllsta gildi enn 1 dag. I hinni miklu byggingu Sameinuðu þjóðanna er eitt herbergið helgað hljóðum hugleiðingum, meditation. Þeg- ar það var vígt, fórust Dag Hammarskjöld orð á þessa leið:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.