Morgunn


Morgunn - 01.06.1972, Blaðsíða 6

Morgunn - 01.06.1972, Blaðsíða 6
4 MORGUNN sem meira er, þessi skyggni virðist til inn í fortíð, nútíð og framtíð. Þá er einnig talað um það, að hugurinn geti haft bein áhrif á umhverfi sitt, að til sé sérstök hugarorka. Nú er það því ekki lengur aðalhlutverkið, að sanna tilveru þessara fyrirhæra, heldur að uppgötva þau lögmál, sem þau fylgja, finna orsakir þeirra, svipta dulunni af þeim, gera þau ódulræn. Dulræn hafa þessi fyrirbæri verið nefnd, þar sem þau virðast ekki útskýranleg með þekktum náttúrulögmálum, og ekki ein- ungis það, heldur virðast þau oft og tíðum brjóta þau lögmál, sem traustust þykja, eins og t. d. þyngdarlögmálið. Er ég var í Þýzkalandi fyrir nokkrum árum, gerðist eitt fyrirbæri þess- arar tegundar, sem rannsakað var af dularsálfræðideild háskól- ans í Freiburg og vakti almenna athygli. Árið 1967 gerðust óvenjulegir atburðir á lögfræðiskrifstofu nokkurri í Rosenheim rétt við Muunchen. Hlutir hreyfðust til, myndir sveifluðust á veggjum og lampar í loftum án þess að sjáanlegt væri hvað því gæti valdið. Neonlampar í lofti voru hvað eftir annað losaðir úr stæði sínu, perur sprungu án þess að kveikt væri á þeim, rafmagnsöryggi voru sprengd án nokkurr- ar ástæðu, f jórir símar, sem tengdir voru við sama skiptiborð, hringdu oft samtímis án þess að lireyft væri við borðinu og símtöl voru oft rofin á óskiljanlegan hátt. Þegar símareikningurinn kom, var svo að sjá sem síminn hefði verið notaður langtum meira en venja var og starfsliðið vissi um og sömu sögu var að segja af rafmagninu. Eigandi fyrirtækisins neitaði að borga reikningana og sendi kvartanir til rafveitunnar og bæjarsímans. f fyrstu var talið, að um Iruflun á rafkerfinu væri að ræða. Komið var fyrir inn- sigluðum sjálfritandi mælum fyrir spennu og straum, öll sim- töl skráð á sjálfvirkan máta og menn settir til að gæta tækj- anna. — Mælitækin sjálfritandi sýndu geysilega spennu og straum- breytingar, sem oft voru samfara sjáanlegum hreyfingum hluta í skrifstofunni. Tækið, sem skráði símtölin, sýndi að oft var hringt 40 til 50 sinnum í röð í sama símanúmerið, oft 4 til 5 sinnum á sömu minútu. Reyndist sérstaklega oft hafa verið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.