Morgunn


Morgunn - 01.06.1972, Blaðsíða 71

Morgunn - 01.06.1972, Blaðsíða 71
HITT STARFIÐ ÞITT 69 ur kann að vera algjörlega ókunnugt uni að ríki í sál viðkomandi persónu. Þegar ég horfi um öxl til æsku minnar, verður mér ljóst, hve mikilvægt var mér, hjálpin, skilningurinn og hugrekkið, góð- leikurinn og vizkan, sem margt fólk veitti mér. Þessar mann- eskjur komu inn i líf mitt og urðu að afli innra með mér. En þær vissu það aldrei. Ekki var mér heldur ljóst, hve hjálp þeirra var mikilvæg, þegar liún var látin í té. Við skuldum öll öðrum svo mikið; og okkur væri hollt að spyrja sjálf okkur, hvað aðrir munu skulda okkur? Fullkomið svar við því verður okkur alltaf hulið, þótt okkur oft sé leyft að sjó eitthvert smábrot af því til þess að við missum ekki móð- inn. En maður getur verið viss um það, hvað sem öðru líður, að áhrif lífs manns á þá sem umgangast mann er — eða getur vissulega verið — mjög mikilvægt. Þú kannt að hafa þegið ýmislegt umfram aðra — hreysti, gáf- ur, liæfileika eða velfarnað — en þú mátt ekki tileinka þér þetta allt saman sjálfum, eins og sjálfsagðan hlut. 1 þakklætisskyni fyrir lán þitt áttu i staðinn að láta einhvers konar fórn af hendi. Við verðum að gefa, og helzt af öllu, af okkur sjálfum. Að rétta einhverjum, sem á þarf að halda 100 krónur er engin fórn, ef maður hefur vel ráð á því. Við verðum að gefa eitthvað, sem kostar okkur eitthvað, þótt ekki sé annað en tími frá okkar eig- in skemmtunum. Ég heyri fólk segja: „Ó, ef ég bara væri ríkur, þá skyldi ég láta hendur standa fram úr ermum til þess að hjálpa fólki.“ En við getum öll verið rík af kœrleika og gjajmildi. Og auk þess, ef við gætum þess vel hvernig við högum gjöfum okkar, þá mun- um við komast að raun um það hvað þá vanhagar um, sem mest þarfnast hjálpar okkar; þá leggjum við lika fram áhuga okkar og umhyggju, sem er meira virði en allir peningar i heiminum. Og samkvæmt einhverju alheimslögmáli er það svo, að gefi maður af kærleika, þá öðlast maður kærleika og hamingju til þess að halda áfram! Skipulögð góðgerðarstarfsemi er vitanlega nauðsynleg; en eyðurnar þarf að fylla með persónulegri þjónustu. Við getum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.