Morgunn


Morgunn - 01.06.1972, Síða 43

Morgunn - 01.06.1972, Síða 43
FRAMI.ÍFSDRAUMAR MANNSINS 41 slíkt, væri gaman að rekja ýmislegt fleira úr öðrum nttum um þessi efni, en því verður að sleppa að þessu sinni. En það, sem er merkast við fræðslu af þessu tagi, er hin heimspekilega hlið þessara mála ásamt siðaboðskapnum, sem yfirleitt felst í þessum lýsingum og orðum. Það kemur fram svo berlega, að ekki verður um villzt, að liferni manna og liegð- un í þessari tilveru skapa þeim örlög á komandi lífssviðum. Kærleikur, ásamt ábyrgu og dyggðugu hátterni, eru grundvall- ar eigindir, sem rækja ber, hafa i hávegum og rækta, þvíannars getur illa farið, eins og sjá má af þeim dæmum, sem nefnd eru hér á undan. — Viðleitni lil liins góða og göfuga hér í lífi, verð- ur aldrei lil einskis, og fer ekki forgörðum, hvað sem hinni efn- islegu velgengni annars líður. Mannvirðing, auður og völd, eru einskis virði eða jafnvel skaðleg og hættuleg sálarheill mannsins, ef þeim fylgir hroki og stórlæti, því það eru lítillætið og auðmýktin gagnvart hinu stóra, — Guði og hinu óskiljan- lega og takmarkalausa sigurverki alheimsins, — sem eru skil- yrðið fyrir andlegum vexti, og eina raunhæfa og raunsæja af- staðan til h'fsins. -— Enginn maður verður nokkru sinni stór eða mikill miðað við hinn órannsakanlega og Eilífa Anda, er stendur hulinn að baki sköpunarverkinu og öllum hlutum, og og stórlæti er því óraunsæi og ímyndun af hinu herfilegasta tagi. — — Emanuel Swedenborg, hinn mikli sænski sjáandi og spek- mgur, sem lifði á 17.—18. öld, segir einmitt á einum stað, er hann, samkvæmt vitrunum síiium, túlkar arfsögnina um Adam °g Evu og skilningstré góðs og ills, — en sögnina alla segir hann vera stórbrotna damiisögu, — að í aldingarðinum Eden hafi hin tvö tré, lífsins tré, og skilningstréð, bæði haft táknlega ínerkinu. Lífsins tré táknaði skilning bamsins, og þeirra manna, sem eiga hinn barnslega saklausa anda óskaddaðan, á gjöfum Drottins Guðs; vissuna um að allt, sem því og þeim hlotnaðist, væri frá Guði, og að það og þeir ættu ekkert og öðluðust ekk- ert nema fyrir gjafmildi Hans. — Skilningstré góðs og ills, sem tnaðurinn mátti ekki neyta ávaxtanna af, táknaði liins vegar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.