Morgunn


Morgunn - 01.06.1972, Side 39

Morgunn - 01.06.1972, Side 39
SVEINN ÓLAFSSON: FRAMLlFSDRAUMAR MANNSINS Strax og meðvitundin um lífið vaknar með oss sem börnum i æsku, byrjar oss að drejnna um framhalds-tilveru vor sjálfra. ^arnið skynjar Guð í hinum stóra og mikilfenglega heimi, sem það er fætt inn í. Guð hefur skapað sólina; hann er í himnin- um, og stjörnurnar eru gluggarnir á himnaríki. -— Barnið veit af innri tilfinningu, að Guð hefur skapað það sjálft. Það veit, að áður en það kom hingað, var það hjá Guði, og fer þangað aftur þegar það deyr. Það skynjar eilífðina í sjálfu sér, og þessa til- finningu tjáir ekki að reyna að þurrka út eða taka frá barninu; hl þess er sannfæringin allt of sterk. Engu að síður er það nú samt svo, að þegar lífsreynslan með öllu sínu moldviðri mælir manninum, er honum gjarnt að vill- ast á lífsins hálu brautum, og þessi barnslega tilfinning fyrir lifinu og upphafi þess dvín oft og hylst. En hvernig sem allt Veltist, þá geymir sérhver sál innra með sér þessa von, sem hjá barninu er vissa. Oft kaffæra líka efasemdir fullorðins-áranna þessa tilfinningu svo rækilega, að menn þora ekki að játa að eilífðarþráin sé raunverulega hið djúpstæðasta og dýrmætasta mnra með þeim sjálfum. — Og hver verður ekki trúaður, þeg- ar hann þarf að horfast í augu við váleg örlög, eða jafnvel dauð- inn sjálfur blasir við? Á slikum örlagastundum er efinn oft kveljandi, sérstaklega hjá þeim, sem litið hafa leitt hugann að andlegum málum; og á slikum stundum þrá allir að vonin bregðist þeim ekki. Þeir, sem hafa verið svo gæfusamir, að hafa ekki látið við það eitt silja að láta hina innri tilfinningu æskunnar nægja sér, heldur hafa gengið til leitar að hinum innri rökum tilver-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.