Morgunn


Morgunn - 01.06.1972, Blaðsíða 8

Morgunn - 01.06.1972, Blaðsíða 8
6 MORGUNN Átti sá, sem þátt tók í tilrauninni, að fá aðra músina til að vakna á undan hinni, en þær lágu á skálum í einangruðum klefa, sem maðurinn sá inn í gegn um glugga. Fyrir tilviljun átti sú músin, sem maðurinn beindi hugan- um að, ekki að vakna fyrst nema í annað hvort sinn að meðal- tali. Svo varð þó ekki. Sú mús, sem þátttakandi reyndi að vekja, vaknaði 510 sinnum fyrst, en hin músin vaknaði 258 sinnum fyrst. Með einföldum líkingareikningi kom í ljós, að þurft hefði að gera þessa tilraun meira en milljón milljón sinnum til þess að fá þessa niðurstöðu einu sinni fyrir tilviljun. f tilraunum sem þessum — þær eru margar til — virðist nærtækt að álykta, að einhvers konar hugarorka hafi áhrif á dýrin, og veki þau. Tveir menn, sem náð höfðu góðum árangri í öðrum tilraunum, gekk bezt i þessari tilraun, og má þvi ætla að þeir hafi búið yfir sérstökum hæfileikum í þessu efni. Þykja tilraunir af þessu tagi auka líkurnar til þess, að eitt- hvert mark sé takandi á fullyrðingum sumra manna um and- legar lækningar eða huglækningar. Til að sannreyna þetta var fyrir nokkrum árum gerð tilraun við McGill-háskólann í Kanada. Maður nokkur, Estabany að nafni, sem stundaði huglækn- ingar með handayfirlagningum, og ýmsir sjúklingar töldu að liefði flýtt fyrir hata sínum, var fenginn til þátttöku i tilraun þeirri, sem nú skal lýst. Enn voru notaðar mýs, nú 300 talsins. Tekin var lítil skinnræma af baki þeirra, þannig að myndað- ist smáskráma. Músunum var síðan skipt í þrjá flokka. Fékk Estabany að leggja hendur yfir einn flokkinn, eina mús í senn, maður, sem ekki taldi sig búa yfir neinum lækningahæfileik- um, lagði hendur yfir annan flokk, og sá þriðji var látinn af- skiptalaus. Að öðru leyti fengu mýsnar algerlega sömu aðbúð. Að tilrauninni lokinni kom í ljós, að sár þeirra músa, sem Estabany hafði lagt hendur yfir, greru fyrr en sár hinna mús- anna. Þó fékk hann auðvitað ekki að snerta mýsnar, sem voru hafðar í lokuðum búrum. Estabany tók þátt í fleiri svipuðum tilraunum, og enn kom i ljós, að hann virtist geta haft örvandi áhrif á efnabreytingar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.