Morgunn


Morgunn - 01.06.1972, Blaðsíða 59

Morgunn - 01.06.1972, Blaðsíða 59
GERARD CROISET OG HUGSKYNJANIR HANS 57 Croiset skýrði frá, kynni að mega iitskýra af því sem kom fyrir elzta son frú D. Hann vann á búgarði, þar sem hann sá hross drepast af því að það varð fyrir eldingu. Féllst honum mikið til um þetta, og hafði þetta langvarandi áhrif á hann. 4. Ekki gat frú D. komið þessu i neitt samband við atvik úr sínu eigin lifi. En maður hennar átti tvo bræður. Fór annar þeirra sem sjálfboðaliði til Indonesiu 1945. Hafði verið æfður til herþjónustu á Englandi, en komst aldrei lengra en til Singa- pore. Hinn bróðirinn dó í þýzkum fangabúðum, og var hann ekki ólíkur Croiset í vexti. 5. Nokkrum dögum fyrir fundinn 1. febrúar 1957 sagðist frú D. hafa verið að horfa á mynd af indverskum Yoga í bók. Hæddi hún eitthvað um þessa mynd við son sinn og um ind- verska speki. Maður frú D. bætti því við, að margar nætur á eftir hefði henni fundizt hún verða vör við einhvem „ósýnileg- an hjálparanda11 í herberginu eða verndaranda, sem hún hugði að væri Yoginn. 6. Frú D. gat ekki kannazt við neitt, sem sjötta atriðið gæti att við, en Croiset sagði, að það mundi skýrast af 9. atriði skýrslunnar. 7. Milli 26. janúar og 1. febrúar var frú D. að gera upp bú- reikninga sína. Komst hún þá að raun um, að hún hafði ein- hvers staðar lagt skakkt saman og sett 5 þar sem átti að vera 6. Af því að búreikningarnir komu ekki heim og saman urðu ein- hverjar orðahnippingar út af þessu milli hennar og bónda hennar. 8. Snemma i janúar var frú D. og böm hennar eitthvað að atast með gamlan litakassa með einhverjum litaklessum í. Hún vildi flegja þessu og tókst svo til, er hún var að meðhöndla kass- ailn, að hvm útverkaði bæði hendur sinar og handklæði í litn- utn. Um sama leyti skar hún sig í löngutöng hægri handar á grænmetisdós, og virtist svo sem þetta hefði blandazt saman í hugskynjunum Croisets. 9. P'ni D. viðurkenndi að hún ætti vinkonu, sem hún hefði nýlega talað við um kynferðismál. Hún væri í meðallagi há, gildvaxin en þó ítursköpuð með dökkt hár og væri oft í kjól, er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.