Morgunn


Morgunn - 01.06.1972, Blaðsíða 60

Morgunn - 01.06.1972, Blaðsíða 60
58 MORGUNN hefði fellingar að framan. Hefði hún ráðlagt konu þessari að fara til dáleiðslumanns. Þegar frú D. skýrði frá þessu á fund- inum 1. febrúar, sagði Croiset að það hefði verið rangt af henni að gefa vinkonu sinni þessa ráðleggingu að fara til dáleiðanda. Og er hann heyrði nafn mannsins í sálfræðistofnuninni við Ut- recht háskóla hinn 20. júní, sagði Croiset: „Þessum manni er lítt treystandi i kvennamálum. Dáleiðendur og geðlæknar verða að kunna að halda sér burt frá sjúklingum sínum, ann- ars gleypir ljónið þá.“ Þegar Croiset var að því spurður, hvað þetta kæmi við sýn- inni um vasaklútinn, svaraði hann því til, að þetta lyti að barnaleik, sem hann hefði kunnað þegar hann var ungur, þar sem sagt var: „Vasaklútur falinn, bannað að segja.“ Engum mætti segja, hvað gerzt gæti milli konu og dáleiðanda hennar eða geðlæknis. 10. Frú D. var óperusöngkona og fyrsti söngleikurinn, sem hún söng í, var einmitt Falstaff. Hún varð ástfangin af tenór- söngvaranum i þessari óperu. 11. Þegar faðir hennar hætti störfum var honum gefið vindlingahylki úr gulli, áletrað. 12. Lítil dóttir frú D. var með skemmd i framtönn. Hinn 1. febrúar, þrem vikum eftir að spásögn Croisets var lesin á segulhand, fór hún með telpuna til tannlæknis. En barnið var dauðhrætt við sársaukann og þjáðist mikið meðan á viðgerð- inni stóð. Hér hefur verið gerð grein fyrir því, hvernig tuttugu og sex daga gamlar spásagnir komu yfirleitt heim og saman við atr- iði úr lífi frú D., ekki aðeins það, sem liðið var, heldur og það, sem átti eftir að koma fram. Þetta er aðeins eitt dæmi af mörg- um, sem dularrannsóknastofnunin við Utrecht háskóla geymir nákvæmar skýrslur um. Hugskynjanir gerast einkum í mynd- um. Og ef Croiset skjátlast, sem kemur mjög sjaldan fyrir og þá helzt ef hann er mjög þreyttur, stafar það oftar af þvi, að hann les ekki rétt úr myndunum og skilur þær ekki á réttan hátt, en að myndimar sjálfar fari ekki nærri lagi. Myndimar virðast stundum vera táknrænar eins og t. d. á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.