Morgunn


Morgunn - 01.06.1972, Blaðsíða 57

Morgunn - 01.06.1972, Blaðsíða 57
GERARD CROISET OG HUGSKYNJANIR HANS 55 ar ljónatemjarinn kemur of nálægt ljóninu rífur það hann í sig.“ 6. atriðið. Ég sé allt í einu í huga mér fullorðna dóttur mina, þegar hún var barn. Þegar hún var fimm ára fór ég með hana til tannlæknisins. Hún neitaði að opna munninn, og varð að dúsa hjá tannlækninum marga klukkutíma.“ Næsta dag, hinn 7. janúar, símaði prófessor Tenhaeff til dr. A. Tuyter í Utrecht eins og talaði hafði verið um og sagði: „Herra Croiset hefur talað inn á segulband hugskynjanir sín- ar i sambandi við sætisprófið 1. febrúar n. k.“ Auðvitað gat hann ekkert um það, hvað Croiset hefði sagt. En dr. Tuyter símaði nú til frú C.V.T. og sagði henni, að nú gæti hún sent út 30 boðskort. Nú var fyrsta skyggnilýsing Croisets vélrituð af segulbandinu og fjölrituð i 40 eintökimi. Viðbótaratriðin voru hins vegar ekki rituð vegna þess að þau snertu ekki aðal- persónuna. Til þess að ganga úr skugga um, að ekki yrði raðað i stólana eftir ákveðnu ráði, var sá háttur viðhafður, að gerðir voru tveir pakkar af spjöldum með númerunum 1-30 í sálarrannsókna- stöðinni þann 31. janúar. Var annar pakkinn margstokkaður og síðan búið um hann og hann innsiglaður. Hinn pakkin var óinnsiglaður. Næsta kvöld hinn 1. febrúar komu: prófessor Tenhaeff, ung- frúrnar Nicky og Annet Louwerens, dr. Tuyater og finnskm' dulsálfræðingur að nafni J. Faliler i heimsókn til frú C.V.T. i Haag kl. 7 e. h. Voru 30 númeraspjöldin, sem ekki höfðu ver- tð innsigluð, sett i sætin, sem voru jafnmörg (sex raðir með 5 sætum í hverri). Þeim var komið fyrir í stórri stofu á fyrsta gólfi. Þeir sem boðnir voru komu hins vegar fyrst saman í kjallar- anum, þar sem útskýrð var fyrir þeim aðferð sú, sem prófessor Tenliaeff hefði við sætaprófin. Allir fengu eintak af fjölritaðri skýrslu um hugskynjanir Croisets og voru beðnir að kynna sér hana sem bezt. Og ef þeir teldu, að eitthvað af þessu gæti átt við sig, þá að segja það undir eins og skýrslan væri lesin upp við lok hvers atriðis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.