Morgunn


Morgunn - 01.06.1972, Blaðsíða 74

Morgunn - 01.06.1972, Blaðsíða 74
72 MORGUNN skyldi fara að eitthvað slettist inn frá öldum Breiðafjarðar. En þar hafa fleiri farizt en Eggert Ölafsson. Nú hvessti snögglega; en engar fréttir fluttust frá eynni, enda var þá enginn sími. Samt vonaði fólk að báturinn væri þar veðurfastur. Svo var það eitt kvöld, að ég fór í næsta hús til að vitja um líðan ekkjunnar þar. Þá var hún sofandi, svo ég gekk að glugg- anum. Heyrði þá hratt fótatak um stéttina og sá sjómennina af póstbátnum bera árarnar og seglið á öxlum sér. Þeir fóru suður fyrir húsið og fleygðu byrði sinni hart niður á þann stað, þar sem þetta var venjulega geymt. Ó, hvað ég flýtti mér að vekja konuna og segja henni frá því að þeir væru komnir! „Guði sé lof!“ hrópaði hún, spratt upp og hljóp út. En innan skamms kom hún grátandi til baka og sagði þá: „Nú veit ég hvemig þetta hefur farið“. Næsta dag fréttist að áramar og seglið hefði rekið að eyrum þar. Hvað ætti ég svo að segja um þessi dulrænu trúarbrögð okk- ar mannanna? Oft hugsa ég mest um það, sem mér gengur verst að skilja og vilja. En vitrir menn og menntaðir æða um eyðimerkur óvissunnar og finna ný sannindi. Ó, hvað þeir eiga gott, sem vita mest og geta frætt aðra. Það eru kölluð dulræn vísindi að grennslast um lífið eftir dauðann. Það hef ég álitið ómögulegt. Þó er nú svo komið, þrátt fyrir mína fáfræði, að ég hef þrisvar séð dáið fólk og ekki talið þar neitt undur á ferð, aðeins beðið Guð að lofa mér að sjá og vita meira. Einu sinni var ég tólf ár í sjúkrahjálp hjá frá Guðrúnu Lár- usdóttur, fátækrafulltrúa, Ási. Eitt heimilið var fátæk hjón í kjallaraíbúð. Maðurinn dó. Ekkjan varð eftir með 4 börn. Elzta barnið var 14 ára stúlka, sem Guðrún hét. Hún var fermd það vor og vildi reyna að vinna fyrir heimilinu í verzlun Ásgeirs Gunnlaugssonar. En þá var upphitun léleg viða, svo þar varð stúlkan veik af langvarandi kvefi, hraðberklum og dó. Líkið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.