Morgunn


Morgunn - 01.06.1972, Side 81

Morgunn - 01.06.1972, Side 81
GAMLA KONAN OG HAFIÐ Aldrei síðan menn fyrst ýttu fleytu úr vör hafa örlögin leikið jafnundarlegan leik með hundrað manns á hafi til þess að upp- fylla guðlegan tilgang. I október árið 1829 lagði skútan Hafgúan úr höfn í Sidney í Astralíu. Skipstjóri var Samuel Molbrow og skipshöfnin átján manns. Ferðinni var heitið til Rafflesflóa. Torres-sund er ill- ræmt fyrir ótölulegan grúa skerja og boða; liggur það milli Ástralíu og Nýju Guineu. Þar tók skútan niðri á skeri og fórst. Skipshöfninni tókst að klifrast upp í kletta fyrir ofan sjávarmál og beið þar í þrjá sólarhringa í von um björgun. Þá voru menn- irnir teknir um borð í barkskipið Swiftsure, sem leið átti þar framhjá. En tveim dögum síðar strandaði Swiftsure einrdg og brotnaði i spón. Mennirnir átján af Hafgúu'nni og fjórtán manna áhöfn Swiftsure syntu í land og þar voru þeir strandaðir þangað til skútan Governor Ready með 32 manna áhöfn kom í ljós og bjargaði þeim. En þessir blessaðir hrakfallabálkar voru ekki enn úr allri hættu. Á leiðinni til Papúa hremmdi ógæfan þá í þriðja sinn. Það kviknaði í Governor Ready og brann skipið til ösku á nokkrum klukkustundum. Og þrir flokkar skipreika oaanna gripu til björgunarbátanna og rak þá út á regin Kyrra- kafi, nú orðnir sextíu og fjórir að tölu. Og ennþá varð annað skip þeim til bjargar. Það var kútterinn Comet, sem tók menn- þoa um borð. En þeir voru ekki lengi i paradís. Skip þetta fórst 1 feiknastormi, sem allt í einu skall á, og aftur rak nú mennina lmi Kyrrahafið og var nú tuttugu og einn maður í viðbót, skips- höfnin af síðasta skipinu. Þeir héldu sér dauðahaldi í rekaldið í atján hræðilegar klukkustundir, þar til áhöfnin á skipinu Júpi- ter, sem var á leið til Vestur-Ástralíu kom auga á þá, en á því skipi voru þrjátíu og átta menn. Ekki er gott að gera sér í hug- arlund hvað skipsmenn hafa hugsað, er þeir veittu þessrun attatíu og fimm gestum viðtöku run borð, en þeim var vitanlega ]argað. En viti menn — varla voru þeir búnir að ná sér eftir volkið, þegar Júpiter rekst á boða, sem rífur gat á kjöl skipsins.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.