Morgunn


Morgunn - 01.06.1972, Side 52

Morgunn - 01.06.1972, Side 52
50 MORGUNN hægt og hikandi, meðan hann var að lýsa því, sem hann sá. Hvorugur háskólakennarinn mælti orð frá munni. Croiset hóf mál sitt þannig: „Ég fæ mynd af dýrum. Þetta snertir eitthvert dýr. Gæti það hafa verið fornaldardýr? Þarna eru líka einhverjar lifandi verur, skepnur sem líkjast meir mönnum en dýrum. Mennskar verur, sem þó líkjast ekki okk- ur. Það er mjög langt síðan þetta var. Ég kem ekki auga á stóra skepnu, og þarna er líka fíll. Nú sé ég myndir af villimönnum. Þeir eru dökkir á lit, líkjast Bushmönnum. Þetta er í Afríku. Þetta fólk hefur einkennilegar venjur — helgisiði! Þetta er ein- hver trúarathöfn i hellinum. Ég sé eld, líka sé ég þverhnípi og stóran helli. Fólkinu var hrint niður fyrir þverhnípið. Þetta eru negrar. Nú sé ég fólk í röðum, það eru áreiðanlega fimm eða sex hundruð. Þetta minnir mig á negramúsík, æðisgenginn jazz. Þarna sé ég stein, þar sem mönnum er fórnað. Ýmsir eru drepnir. Þetta gerist fyrir kristni. Þarna eru skepnur, sem ekki eru til framar, fílar eða eitthvað sem likist þeim.“ Eftir þessa tilraun fékk Croiset að taka beinið heim með sér. Viku seinna, 24. desember 1953, bætti hann þessum sýnum við: „Þetta er lítið bein af dýri. En þessi bein standa í sambandi við eittthvað annað: fornaldardýr? Nei, varla mundi ég segja það. Samt voru þarna í nágrenninu dýr, sem hvergi eru nú framar til. Þetta bein stendur eitthvað í sambandi við Vestur- Afríku. Enn fremur sé ég helli, stóran helli. Nálægt hellinum sé ég þverhníptan hamar, innst í hellinum er mikið hengiflug. Hér um bil þrjátiu fet frá þessu þverhnipi sé ég einkennilega lagaðan blótstein eða höggstokk. Þar stendur hópur manna, og virðast vera einhverjir valdamenn. Þeir standa bak við blót- steininn. Mikil fylking manna gengur fram hjá þeim. Þeir eru með hendumar bundnar aftan við bak. Þeir eru barðir í höfuðin eða í hálsinn og siðan varpað á bál. Hálfbrunnum er þeim síðan steypt þaðan niður af hengifluginu. Nú sé ég alls konar mannlegar verur. Þarna eru negrar á ýmsum menning- arstigum. En ég sé líka fólk, sem er miklu Ijósara á hörund. Þessir ljósu menn bera löng spjót og skjöldu. Þeir eru mjög
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.