Morgunn


Morgunn - 01.06.1972, Blaðsíða 75

Morgunn - 01.06.1972, Blaðsíða 75
í STUTTU MÁLI 73 var lagt á fjalir í litlu herbergi inn af þvi, sem ég svaf i. Eitt kvöld lá ég glaðvakandi í rúminu og var að hugsa um þessa vinstúlku mina. Þá kom hún inn til mín jafn brosandi og blöð og hún var venjulega, en talaði ekkert. Þá sagði ég: „Elsku Gunna min, þú hefur þá hara legið í yfirliði.“ Hún brosti til min og fór aftur inn. Þá hrópaði ég: „Elsku Gumia mín, komdu fljótt inn til mömmu þinnar.“ Hún anzaði ekki, og þar lá bara kalt líkið á fjölinni. Þá datt mér í hug Högni á Hlíðar- enda, þegar hann og Skarphéðinn sáu og heyrðu Gunnar syngja uppi á haugnum; þá sagði Högni: „Þetta er ekki fað- ir minn.“ Hvað eigum við að segja? Biðja um meiri skilning og meira vit, meiri sjón i Jesú nafni. Oft hef ég gætt mín illa hér, ávaxtað pund mitt verr en ber, fordjerfað margt sem fagurt er. Fyrirgefðu nú, Drottinn, mér. Leyfðu mér, Guð, að leita þín — lifa í þínu valdi. Sonurinn þinn er sæla mín, syndanna þó ég gjaldi. Eins er það víst að andi þinn eflir vort lífsins gildi. 1 ferjunni hlundar Frelsarinn, furðuverk hans og mildi. Hann veit um allan veikleik manns, vilja síns föður, kærleik hans. Stendur þvi upp og stillir voðann — sterk Guðshöndin lægir hoðann. Þess og aðeins þess vegna er okkur alls staðar óhætt. Kristín Sigfúsdóttir frá Syðri-Völlum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.