Morgunn


Morgunn - 01.06.1972, Síða 23

Morgunn - 01.06.1972, Síða 23
DÁLEIÐSLA Á VINSTIII VEGUM 21 regluforingi lét rannsaka hverja einustu ábendingu og þar á meðal eina, sem hljóðaði svo: „Ég hef upplýsingar um Hardrup-málið. Raunverulegar upplýsingar. Ég verð við Tivolibarinn klukkan 6 eftir liádegi.“ Christensen lögregluforingi kom tímanlega á stefnumóts- staðinn við höfnina. Hann lagði bréfið á borðið, pantaði bolla af kaffi, og virti fyrir sér barstelpurnar og vændiskonurnar, sem buðu blíðu sína sjómönnum og hafnarverkamönnum. Þegar gamla skipsklukkan á veggnum sló síðasta og sjötta slagið, birtist haltur, miðaldra maður með gleraugu, dró fram stólinn beint á móti Christensen og setlist. „Þakka yður fyrir að koma,“ sagði hann. „Ég var hræddur um að þér hélduð að bréfið mitt væri frá einhverjum geðgopa. Þér hafið Pelle Har- drup í varðhaldi og munuð svipta hann frelsi sínu það sem eft- ir er ævinnar, nema ég leysi frá skjóðunni. Sjáið þér til. Ég þekki hinn raunverulega morðingja og ég óttast hann. Og hinn raunverulegi morðingi er ekki maðurinn, sem þið haldið. Pelle er bara sá, sem hleypli af. Hinn raunverulegi morðingi er Björn Nielsen. Ég veit það. Við þrír: Pelle, Björn og ég vorum í sama fangelsinu. Pelle lif- ir undir dáleiðsluáhrifum. Hann er algjört peð í höndum Niel- sens. Þetta á rætur sínar að rekja til stjórnmála — gamalla naz- ista-stjórnmála.“ Christensen, sem var enginn viðvaningur í því að hlusta, beið eftir að hinn þagnaði og sagði svo: „Það gleður mig að kynnast yður og þakka yður fyrir að þér komuð. Má ég spyrja yður um nafn?“ Maðurinn hristi höfuðið. „Jæja. Þá skulum við byrja á síðustu fullyrðingu yðar. Hvernig getur þessi nýframdi glæpur verið tengdur gamalli pólitík? Hitler er dauður og það eru mjög fáir nazistar eftir í Danmörku. Hvers vegna ætti Hardrup að myrða tvo menn og ræna banka af pólitískum ástæðum?“ Ökunni maðurinn hikaði, eins og til þess að greiða úr hugar- flækju sinni. „Fyrst verðið þér að skilja hvað gerðist, þegar við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.