Morgunn


Morgunn - 01.06.1972, Blaðsíða 41

Morgunn - 01.06.1972, Blaðsíða 41
FRAMLÍFSDRAUMAR MANNSINS 39 efnum, og halda svo að maður hafi fundið allan sannleikann, og að leitinni sé þannig lokið og engu frekara við að bæta. Hættan er hjá leitandanum sjálfum; ekki í fyrirbærunum. Miðilsfyrirbærin og miðilshæfileikinn eru dásamlegar Guðs gjafir, og þau hafa leitt kynslóðir vorra tíma inn á nýjar og bjartari brautir. — Fyrir þessar gáfur, sem eru að ofan, hefur oss verið opnuð sýn inn á æðri lífssvið, sem fáa hefði grunað að yrðu opinberuð oss dauðlegum mönnum í dimmum og hrjáðum heimi, með svo áþreifanlegu móti. — Að vísu höfðu mikilmenni andans eins og spámenn ýmissa alda og meistarar Austurlanda skynjað stórbrotinn veruleika handan hinnar miklu hulu, í vitrunum og opinberunum. Slikt var hinum óbrotna hversdagslega manni, hinsvegar, ekki eins opið og nú hefur orðið, þegar t. d., fyrir milligöngu skrifmiðla er hægt að lesa um stórbrotnar opinberanir frá æðri tilverusviðum, þar sem lífinu liandan grafar er beinlínis lýst mjög ljóslega og náið. 1 mörgum skriflegum frásögnum, sem ritaðar eru ósjálfrátt af skrifmiðlum, er lýst með djúpstæðum hætti hinum heim- spekilegu viðhorfum lífsins, sköpun þess og lögmálum, og því hvert það stefnir. Er beinlínis brugðið upp svipmyndum af því hvert sé upphaf og endir veraldar í órafjarlægðum fortíðar og framtíðar, hver sé samsetning mannsins og dýra og jurta, and- lega og efnislega. Þessar svipmyndir og frásagnir, sem lesa má frá ýmsum löndum og tímum, þar sem ekkert samband er á milli, eru svo sláandi líkar og ber svo undarlega saman, að hver sem hefur liina andlegu sýn eða skyggni innsæisins til að sjá, getur ekki annað en skynjað sannleiksblæinn, sem þessar frá- sagnir anda til hans í gegnum hið ritaða orð. Og hverjum hugsandi manni liljóta þær að veita áþreifanlega leiðsögn um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.