Morgunn


Morgunn - 01.06.1972, Side 55

Morgunn - 01.06.1972, Side 55
GERARD CROISET OG HUGSKYNJANIR HANS 53 fund eða samkomu á að halda á næstunni. Er Croiset annað- hvort sagt númerið eða hann velur það sjálfur. Síðan lýsir hann með undraverðri nákvæmni útliti og persónueinkennum þess manns eða konu, sem sitja mun í þessu sæti á ákveðnum degi, jafnvel áður en hlutaðeigandi hefur ákveðið nokkuð um að sækja fundinn. Hér kemur dæmi um það, hvernig þessi próf fara fram. Hinn 6. janúar árið 1957, klukkan 2 eftir hádegi var Gerard Croiset staddur í sálarrannsóknastofnuninni í Utrecht ásamt prófessor Tenhaeff og aðstoðarstúlku hans, ungfrú Louwerens, og tveim háskólaprófessorum öðrum í Utrecht, liffræðingnum L. H. Bretschneider og eðlisfræðingntim J. A. Smit. Croiset var afhent teikning vfir sætaskipun í liúsi frú C.V.T. í Haag, konu sem enginn viðstaddra þekkti, en þar átti að halda fmid eftir tuttugu og fimm daga. Ekki hafði enn verið ákveðið, hvernig skipað yrði í sæti. Var Croiset beðinn að velja sér eittt- hvert númer, og kaus hann númer 9. „Getur þú sagt okkur nokkuð um þá manneskju, sem kemur til að sitja i sæti 9?“ spurði prófessor Tenhaeff. Croiset handlék uppdráttinn af sætaskipuninni augnablik og fór svo að tala inn á segulbandið það sem hér er skráð: 1. Föstudaginn 1. febrúar 1957 mun sitja í sæti 9 að heimiii fniarinnar i Haag glaðleg og dugleg miðaldra kona. Hún er mjög elsk að bömum og umhyggjusöm um þau. 2. Ég sé, að á árunum 1928—30 á hún mörg spor í nánd við Kurhaus og Strassburger Circus í Scheveningen. 3. Þegar hún var lítil stúlka, hlaut hún margvíslega reynslu í héraði þar sem var mikil ostaframleiðsla. Ég sé sveitabýli í björtu báli þar sem einhverjar skepnur brurmu til bana. 4. Ég sé líka þrjá drengi. Einn er ekki ólíkur mér að vexti. Hann hefur nú starf einhvers staðar utanlands, ég held helzt í brezkri nýlendu. 5. Hefur hún verið að horfa á kvikmynd af indverskum prinsi? Ég sé einhvern frá Indlandi, sem klæddur er að hætti þessa lands. Hann ber vefjarhött með dýrindis djásni. 6. Skyldi hún einhvem tíma á bamsaldri hafa misst vasa-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.