Morgunn


Morgunn - 01.06.1972, Blaðsíða 15

Morgunn - 01.06.1972, Blaðsíða 15
DÁLEIÐSLA Á VINSTRI VEGUM 13 Hann hafði valið menn úr hópi áhorfenda í upphafi með því að biðja þá að spenna greipar fyrir aftan hnakka. Síðan sagði hann þeim, er það gerðu, að þeir gætu ekki losað hendurnar. (En ég túlkaði vitanlega orð hans.) Sumum tókst þó viðstöðu- laust að losa sig, aðrir áttu augsvnilega i allmiklum erfiðleik- um með það, og eftir varð nokkur liópur, sem sat algjörlega hjáparvana í þessari sannkallaðri sjálfheldu, og gat það fólk alls ekki losað sig, hvernig sem það brautzt um. Þegar nokkur timi leið við mikla kátínu hinna, fóru margir af þessum föng- um að þrútna í framan, en hinir skemmtu sér konunglega yfir vandræðum þeirra. Og þannig varð veslings fólkið að dúsa, þangað til dávaldinum þóknaðist að segja því að það gæti los- að sig. tJr þessum hópi valdi svo dávaldurinn ýmsa til þess að koma upp á sviðið, þar sem hann dáleiddi hvern fyrir sig auðveld- lega og lét menn síðan fremja hinar furðulegustu og afkáraleg- ustu kúnstir áhorfendum til mikillar kátínu. Unga manninn, sem frá var sagt í upphafi, dáleiddi hann til þess að halda að hann væri yfirhafnarlaus á stefnumóti niðri á Lækjartorgi í roki og hellirigningu og öll óþægindi hans stöf- uðu af óstundvísi unnustunnar. Ég þekkti þennan unga mann sérstaklega vel og vorkenndi honum, eins og öðrum fórnardýrum dávaldsins þetta kvöld. Og ég skal viðurkenna, að mér brá allmjög í brún, þegar liann í samtalinu við unnustuna nefndi skýrt og greinilega nafn hirmar eiginlegu unnustu sinnar, sem ég einnig þekkti mæta- vel. Þegar ég sá bvernig þessi skemmtun fór fram, fékk ég and- styggð á þessu gráa gamni, þar sem saklaust fólk var látið hegða sér eins og fífl á sviði til skemmtunar miskunnarlaus- um áhorfendum. Skammaðist ég min fyrir að liafa álpazt út í að eiga nokkurn þátt í þessu, og hét því að gera slíkt aldrei franiar. Tel ég, að slíkar skemmtanir eigi tvímælalaust að banna. Þær geta verið stórhættulegar þeim, sem dáleiddir eru, sökum hugsanlegrar eftirsef junar. Slíkt vald á ekki að fá nema ábyrgum aðilum, svo sem læknum, sem gera sér fulla grein
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.