Morgunn


Morgunn - 01.06.1972, Blaðsíða 50

Morgunn - 01.06.1972, Blaðsíða 50
48 MORGUNN þessum gleðitíðindum.“ Ég vildi að prófessor Tenhaeff og herra Croiset yrðu hinir fyrstu utan fjölskyldunnar að frétta um þetta“. Allt, sem Carol sagði foreldrum sínum seinna um ferðalag sitt, kom alveg heim og saman við það, sem Croiset hafði séð. Hún hafði fengið þá hugmynd, að sér mundi fyrr batna, ef hún færi af sjúkrahúsinu. Hún hafði hlaupið yfir grasflötina og farið á brúnni yfir ána. Eftir að hún kom út á Kansas-þjóð- veginn, sem liggur rétt hjá Topeka, komst hún i stóran rauð- an bíl með tveimur mönnum frá Topekaflugvellinum. En er hún sagði þeim, að hún hefði hlaupizt á brott að heiman, létu þeir hana út úr bílnum í Suður-Kansas. Skömmu seinna tóku roskin hjón hana upp af götu sinni, en þau voru á suðurleið. Unnu þau við sýningar gamanleikja í smábæjum og þorpum og ferðaðist Carol með þeim. Þetta voru vingjarnleg hjón og hjálpaði hún þeim til við leiksýningarnar. Hafði hún að vísu sagt þeim, að hún væri farin að heiman, en ekki gefið þeim upp rétt nafn sitt. Sama kvöldið, sem faðir hennar talaði við Croiset, var hún stödd i borginni Corpus Christi í suðaustur Texas rétt við Mexico flóann. Þar voru margir hraðbátar bundnir við bryggj- ur, skammt frá verzlunarhverfinu. Sögðu þá hjónin við Carol: „Mundi nú ekki vera gaman að vera heima um jólin hjá pabba og mömmu?“ Carol játaði því, og þau gáfu henni peninga fyrir fari með langferðavagni. Kom hún til Lawrence snemma morguns þann 17. desember, hæfilega snemma til þess að ræt- ast mætti spásögn Croisets, að þau mundu „heyra eitthvað ákveðið frá henni eftir sex daga.“ „Herra Croiset kórónaði skyggnilýsingu sína með þessari nákvæmu forspá, sagði dr. Sandelius að lokum. Að vísu nefndi hann ekki Corpus Christi á nafn, en lýsing hans á staðnum, þar sem hún var stödd á þessu augnabliki kom alveg heim og saman. Ég hef það á tilfinningunni, að ef hann hefði verið bú- inn að fá myndina af Carol, bréf frá okkur og vegakortin, mundi hann hafa getað gefið ýmsar frekari upplýsingar. En
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.