Morgunn


Morgunn - 01.06.1972, Blaðsíða 82

Morgunn - 01.06.1972, Blaðsíða 82
80 MORGUNN Og nú voru hinir skipreika menn orðnir 123, þar á meðal 5 skip- stjórar og jafnmargir flokkar yfirmanna. Og þeir hýrðust á hál- um klettunum í hafinu þangað til sjötta og síðasta skipið City of Leeds, farþega-seglskip með 100 farþega bjargaði þeim. Farþegar og skipshöfn ætluðu ekki að ti'úa sínum eigin eyr- um, þegar þeir heyrðu hvað drifið hafði á daga þessa fólks. Læknir nokkur, Thomas Sparks að nafni, sem var skipslæknir á City of Leeds, gekk um stund meðal hinna skipreika manna og hlýddi á tal þeirra. Allt í einu sagði hann: „Eru nokkrir Yorkshire-menn meðal ykkar?“ Enginn svaraði og læknirinn hélt áfram máli sínu: „Ég þarf á að halda manni frá Yorkshire um þrjátíu og fimm ára göml- um. Ég þarfnast hans til þess að lengja líftóruna í gamalli konu, sem er mjög veik. Hún er meðvitundarlaus og kallar í sífellu á son sinn, sem hún hefur ekki séð i tíu ár. Ef við getum ekki fundið einhvem, sem getur látizt vera sonur hennar, kann svo að fara, að við verðum að veita henni greftrun á hafi.“ Einn mannanna, sem bjargað hafði verið, háseti af Hafgú- unni sagði: „Ja, það eru til Yorkshiremenn og Yorkshiremenn. tJr hvaða hluta Yorkshire er gamla konan ættuð?“ „Hún er frá Whitby.“ „Þá held ég að ég geti orðið að liði. Ég er frá Whitby.“ „Hve gamall ertu, piltur minn?“ „Ég er þrjátíu og fjögra, herra minn.“ „Það passar ágætlega. Komdu hérna með mér.“ „Hvaða nafn á ég að hafa, herra?“ „Peter Richardson. Endurtaktu nafnið nokknmi sinnum svo þú gleymir því ekki.“ „Það er óþarfi,“ svaraði pilturinn lágróma, „ég er Peter Richardson.“ Og Peter Richardson fann móður sína og gleði hennar varð svo mikil, að hún náði fullri heilsu og lifði enn i 18 ár. Það var engu líkara en hönd forlaganna hefði skipulagt skip- skaðana fimm í röð — án þess að eitt einasta mannslíf glataðist — til þess að þessi sonur og sæfari gæti hitt dauðvona móður sína. Þeir, sem ekki trúa þessari ótrúlegu sögu geta fengið hana staðfesta í skrifstofu sjómála í borginni Canberra í Ástralíu. Æ. R. K.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.