Morgunn


Morgunn - 01.06.1972, Síða 54

Morgunn - 01.06.1972, Síða 54
52 MORGUNN ingar Croisets varSandi beinið úr Mannætuhelli, barst dr. Valk- hoff þó vitneskja, sem gæti verið skýring á þessari sýn hans, hvað snerti hvítu mennina. Upplýsingamar bárust frá prófess- or C. van Riet Lowe, ágætum fornfræðingi í Suður-Afríku. Hann ritaði dr. Valkhoff bréf 7. september 1954, þar sem með- al annars stendur: „ .. . 1 nálægum helli, sem heitir Ha Knosta nærri Theko, um það bil 10 mílur austur eða suður af Mannætuhelli er óvenjulega umfangsmikil röð mynda eftir fornsögulega málara (Bushmenn) og eru þar forvitnileg málverk sem ég hef nýlega tekið myndir af og lýst í The Illustrated London News, 29. apríl 1933. Á þessu málverki eru sýndir sjö naktir heimamenn vopnaðir bogum og örvum hrinda áhlaupi sex manna, sem vopnaðir voru spjótum, og klæddir brynjum og hjálmum eða vefjarhöttum. Þessir sex menn geta hvorki verið Bushmenn né Bantumenn. Þetta eru útlendingar, sem listamaðurinn hefur raunverulega séð, og þeir eru ekki einu útlendingarnir, sem finnast á þessum slóðum i hellamálverkum.“ Síðan bætir fornleifafræðingurinn við: Árið 1933 hélt ég helzt að þessir sex herklæddu menn mundu hafa verið Egypt- ar. En á síðastliðnum tuttugu og fimm árum höfum við komizt á snoðir um svo margt, að nú gæti ég helzt sett þá í samband við Persa. Vitað er, að þeir höfðu mikil verzlunarviðskipti við Afríkuþjóðir fró fornu fari og blómguðust þau við skipti fram ó miðaldir. Er því ekkert því til fyxirstöðu og jafnvel líkur fyrir, að brynjaðir menn með hjálma eða vefjarhöttu kunni að hafa komið á þessar slóðir fyrir ævalöngu. . „ Enn furðulegri en skyggnilýsingar Gerards lvonan i sæti z. n , ... Lroisets ur tortiðinm eru þo hugskynjamr hans af ókomnum atburðum, enda er auðveldara að ganga úr skugga um þær án alls efa. Furðulegustu tilraunir af því tagi eru hin frægu stólpróf, sem dr. Tenhaeff fann upp úrið 1946 og hefur síðan endurtekið yfir 400 sinnum undir sterku eftir- liti visindamanna frá Hollandi, Þýzkalandi, Italíu, Austurríki og Sviss. Valið er af handahófi eitthvert númer í sætaröð þar sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.