Morgunn


Morgunn - 01.06.1972, Blaðsíða 72

Morgunn - 01.06.1972, Blaðsíða 72
70 MORGUNTST ekki afsalað góðgerðarfélögum eða stjórnarvöldum samvizku okkar. „Á ég að gæta bróður míns?“ Vissulega á ég að gera það! Ég get ekki varpað ábyrgðinni af herðum mér með því að segja, að rikið muni gera allt sem nauðsynlegt er. Það er hryggilegt, að svo margir skuli vera á öndverðri skoðun um þetta nú á dögum. I fjölskyldum eru börn jafnvel farin að halda, að þeim beri ekki að hugsa um gamla fólkið . En ellistyrkir létta ekki af börn- unum skyldum þeirra. Að svipta slíkan styrk hinum mannlega þætti sínum er rangt, sökum þess að það afmáir kærleikshug- takið, sem er grundvöllurinn í uppbyggingu mannlegrar veru og siðmenningunni sjálfri. Góðleikur og viðkvæmni gagnvart þeim sem eru veikari en við sjálf styrkir hjartað gegn lífinu sjálfu. Á því andartaki sem við sýnum næsta manni skilning og meðaumkun og fyrirgef- um honum, þvoum við okkur sjálf og heimurinn er hreinn. Nú kunnið þið að hugsa að ég hafi sérstakt tækifæri til slíkrar þjónustu í frumskógum miðjarðarbeltisins og lifi þess vegna dá- samlegu lífi. En það vill einungis til að ég er þar staddur. Þú getur lifað enn dásamlegra lífi þar sem þú kannt að vera stadd- ur og reynt sál þína i þúsund litlum prófraunum og skorið upp sigur kærleikans. En slíkar andans tilraunir krefjast þolinmæði, kærleika og þors. Þar reynir á viljast}Tkinn og ákvörðunina að elska; en það er stærsta prófraun mannsins. En í þessu „hinu starfi" er að finna hina einu sönnu hamingju.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.