Faxi - 01.12.1983, Blaðsíða 22
grundvöllur að hún sé rekin með hagnaði, mið-
að við þær aðstæður sem eru nú.
Þá hefur orðið talsverð umræða um endur-
nýjun flotans á árinu, þá ekki síst í ljósi mikilla
vanskila og skulda nýrra fiskiskipa sem nýverið
hafa birst í fjölmiðlum, athygli vekur að skipin
sem verst standa eru byggð innanlands. Of-
fjölgun í togaraflotanum hefur leitt til þess að
ekki hefur verið sinnt uppbyggingu bátaflot-
ans, þar sem allir peningar hafa farið í togara.
Og nú þegar mönnum er þetta ljóst, þá er ekk-
ert hægt að gera því flotinn er orðinn of stór.
Okkar félag er að megin hluta félag báta-
manna, og því eru það okkar hagsmunir ekki
síður en annarra að bátaflotanum sé viðhaldið.
Að vísu hafa ýmsir útvegsmenn báta farið í að
endurbyggja skip sín en það verður ekki gert
oft, og þó að búið sé að lengja líftíma þessara
endurbyggðu báta, sem er sjálfsagt og gott að
nýta þau verðmæti sem í þeim liggja, þá endast
þeir ekki til að endurbyggjast oft, því verður að
athuga með endumýjun með nýjum skipum á
næstu 10 til 15 árum.
Það þykir kannski einkennilegt að tala um
endurbyggingar og ný skip þegar illa gengur
eins og nú, en það má ekki láta erfiðleikana
byrgja framtíðarsýn. í framhaldi af þessu lang-
ar mig að minnast á það, að síldveiðar í nót
byggjast alfarið á 15 til 20 ára gamalli fjárfest-
ingu. Gæði í skipum og veiðafærum og þar þarf
endurnýjunar við sem er geysi kostnaðarsöm
þegar að henni kemur. Loðnuveiðar hafa lengi
verið snar þáttur í útgerð Suðumesjamanna, og
frumkvöðlar þeirra veiða eru enn innan vé-
banda okkar félags, þó búið sé að banna þeim
þær veiðar. Útgerð loðnuskipa á í miklurn
erfiðleikum, og nú bíða menn og sjá hvort ekki
verður leyfð loðnuveiði á ný í haust, ef það
verður ekki þá er hætt við að mörg loðnuút-
gerðin verði vonleysisleg og þá verður að gera
átak í því að hjálpa þessari grein því tap þar
hefur verið svo geigvænlegt, og nauðsynlegt að
viðhalda þessari útgerð til að nýta loðnuna þeg-
ar hún kemur á ný.
Nú í lok starfsársins er skipaeign félags-
manna 17,892 lestir, sem veitir rétt til 35 full-
trúa á aðalfund L.Í.Ú.
Að lokum vil ég þakka samstarfsmönnum
mínum í stjóminni fyrir gott samstarf og sér-
staklega vil ég þakka Halldóri Ibsen fram-
kvæmdastjóra félagsins fyrir mjög gott sam-
starf.
Að svo mæltu þakka ég fyrir.
Eiríkur Tómasson.
FÉLAGATAL
Utvegsmannafélags Suðumesja 1983
Nafn Umdæmisst rúml. Eigandi M/B Höfrungur II. GK27 179 Stöng sf., Verbraut 3, Grindavík
B/V Aöalvík KE95 451 Hraðfrystihús Keflavíkur hf., v/Vitast. Kefl. M/B Ingólfur GK 125 22 Ólafur Sigurpálss. o.fl., Baðsvöllum 8, G.
B/V Bergvík KE22 407 Hraðfrystihús Keflavíkur hf., v/Vitast. Kefl. M/B Jarl KE 31 207 Jarl, c/o Páll Axelsson, Vatnsnesv. 14, Kef.
B/V Dagstjarnan KE3 743 Stjarnan hf., c/o Sjöstjaman hf., Njarðvík M/B Jóhannes Jónsson KE 79 56 Jóhannes Jóhannesson, Austurbr. 6, Kef.
B/V Erlingur GK 6 299 Fjörður hf., Garði M/B Jón Garðar KE 1 21 Einar Jónsson o.fl., Borgarv. 26, Njarðvík
B/V Haukur GK 25 297 Valbjörn hf., Strandgötu 14, Sandgerði M/B Jón Gunnlaugsson GK444 105 Miðnes hf., Sandgerði
B/V Ingólfur GK42 348 ísstöðin hf., Garði M/B Jöfur KE 17 222 Faxi hf., Páll Axelsson, Vatnsnesv. 14, Kef.
B/V Haförninn GK 90 296 Útgarður hf., Pósthólf 10, 250 Garði M/B Kári GK 164 36 Óskar Gíslason o.fl., Ásabraut 13, Grindav.
B/V Olafur Jónsson GK 404 488 Miðnes hf., Sandgerði, Keflavík hf., Keflav. M/B Keflvíkingur KE 100 265 Hraðfrystihús Keflavíkur hf., Keflavík
B/V Sveinn Jónsson KE 9 298 Miðnes hf., Sandgerði, Keflavík hf. Keflv. M/B Kópur GK 175 243 Guðm. Porsteinss. o.fl., Sjónarhóli, Grindav.
B/V Sveinborg GK70 299 ísstöðin hf., Garði M/B Mánatindur GK 240 228 Fiskv. Garðars Magnúss., Höskuldark., Njarðv.
M/B Ágúst Guðmundsson GK 95 184 Valdimar hf., Vogum M/B Máni GK 36 71 Hraðfrystihús Grindavíkur hf., Grindavík
M/B Albert GK 31 316 Próttur hf., Mánagötu 5, Grindavík M/B Már GK 55 101 Hraðfrystihús Grindavíkur hf., Grindavík
M/B Albert Ólafsson KE39 176 Óskar Ingibersson, Njarðargötu 7, Keflavík M/B Marz KE 197 78 Baldur hf., Hrannargötu 4, Keflavík
M/B Arnarborg KE 26 71 Jónas Guðmundsson, Skólavegi 36, Keflavík M/B Mummi GK 120 176 Rafn hf., Sandgerði
M/B Arney KE 50 197 Óskar Pórhallsson o.fl., Baldursgarði 12, Kefl. M/B Ólafur GK 33 36 Guðm. Dagbjartss. o.fl., Víkurbr. 22, Grind.
M/B Árni Geir KE 74 168 Einar Pálmason, Sóltúni 5, Keflavík M/B Ólafur KE 49 35 Þórður Jóhannesson, Faxabraut 49, Kef.
M/B Arnar KE260 16 Ragnar G. Ragnarsson, Pverholti 14, Kef. M/B Pétur Ingi KE 32 207 Skagavík sf., Margeir Margeirss., Hrannarg. 5-7
M/B Baldur KE 97 40 Baldur hf., Hrannargötu 4, Keflavík M/B Reynir GK 47 72 Einar Kjartansson o.fl., Heiðarhrauni 60, G.
M/B^Bergþór KE 5 56 Magnús Pórarinsson, Heiðarbrún 4, Kef. M/B Reynir GK 177 104 Sandnes sf., Miðnes hf., Sandgerði
M/B Binni í Gröf KE 127 81 Gröf sf., Hallgr. Færseth, Baldursg. 8, Kef. M/B Ragnar GK 233 13 Eiríkur B. Ragnarsson, Norðurg. 52, Sandg.
M/B Boöi GK 24 208 Fiskv. Garðars Magnúss., Höskuldarkoti, Njarðv. M/B Sandafell GK 82 185 Sandafell sf., Ólafur Finnbogas., Hraunbr. 4, G.
M/B Brimnes KE204 34 Magnús Daníelsson, Borgarv. 23, Njarðvík M/B Sandgerðingur GK268 124 Jóhann Guðbrandss, Uppsalavegi 7, Sandg.
M/B Búðanes GK 101 62 Guðmundur Haraldss., Heiðarhraun 15, Grindav. M/B Sandvík KE 25 25 Svanur Jónsson, Greniteigi 49, Kef.
M/B Búrfell KE 140 149 Saltver hf., Porsteinn Erlingss. Nónv. 4, Kef. M/B Sigurður Porleifsson GK265 164 Porbjöm hf., Grindavík
M/B EIIiöi GK445 147 Miðnes hf., Sandgerði M/B Sigurvin GK5I 26 Guðbjöm Ingvarsson, Garðbraut 92, Garði
M/B Erling KE45 235 Saltver hf., Porsteinn Erlingss., Nónv. 4, Kef. M/B Sigurjón GK 49 75 Jón Eðvaldsson hf., Sandgerði
M/B Faxavík GK727 36 Skúli Magnússon, Mánagötu 17, Grindavík M/B Skarfur GK666 217 Fiskanes hf., Grindavík
M/B Fjölnir GK 17 152 Vísirsf., Hafnargötu 16, Grindav., Pósth. 9 M/B Skúmur GK 22 146 Flóki sf., Dagbjartur Einarss., Grindavík
M/B Freyja GK364 120 Halldór Pórðarson o.fl, Krossholti 11, Kef. M/B Svanur KE90 38 Ingólfur R. Halldórss., Njarðarg. 5, Kef.
M/B Geir goöi GK220 160 Andri hf., Miönes hf., Sandgerði M/B Sveinn GuðmundssonGK 315 21 Sveinn Björns. o.fl., Garðbraut 56, Garði
M/B Geirfugl GK 66 141 Fiskanes hf., Grindavík M/B Sigrún GK 380 49 Hf. Öxl, Ingólfur Karlss., Borgarhrauni 1, G.
M/B Gaukur GK660 181 Fiskanes hf., Grindavík M/B Stafnes KE 130 149 Hilmar Magnússon o.fl., Heiðarhomi 7, Kef.
M/B Guðfinnur KE 19 30 Sigurður Friðrikss. o.fl., Kirkjuv. 57, Kefl. M/B Sighvatur GK 57 208 Vísirsf., Hafnargötu 16, Pósth. 9, Grindav.
M/B Gígja RE340 366 Keflavík hf., Keflavík M/B Sigurpáll GK375 203 Rafn hf., Sandgerði
M/B Grindvíkingur GK606 577 Fiskanes hf., Grindavík M/B Sjávarborg GK 60 452 Sjávarborg hf., Sandgerði
M/B Gunnar Hámundars. GK 357 48 Gunnar Hámundarson hf., Vörum, Garði M/B Vatnsnes KE 30 132 Hilmar Magnúss. o.fl., Heiðarhomi 7, Kef.
M/B Gunnjón GK 506 271 Gauksstaðir hf., Garði M/B Víðir II. GK275 126 Rafn hf., Sandgerði
M/B Hafberg GK 377 162 Einar Símonarson, Ránargötu 2, Grindavík M/B Vikar Árnason KE 121 38 Ámi F. Vikarsson
M/B Harpa GK 111 67 Gullvík hf., Mánagötu 19, Grindavík M/B Víkurberg GK 1 312 Reynir Jóhannss. o.fl., Ránarg. 3,Grindav.
M/B Hafrenningur GK 38 295 Hafrenningur hf., Grindavík M/B Vonin KE2 162 Vonin hf., Gunnlaugur Karlss., Hólabr. 7, Kef.
M/B Harpa RE342 301 Miðnes hf., Sandgerði M/B Vörðunes GK45 77 Hraðfrystihús Grindavíkur hf., Grindavík
M/B Happasæll KE94 176 Rúnar Hallgrímsson o.fl, Greniteig 38, Kef. M/B Porbjöm GK 540 74 Hraðfrystihús Pórkötlustaða hf., Grindav.
M/B Hafborg KE 99 54 Pórlindur Jóhannsson o.fl., Fagragarði 8, Kef. M/B Þórkatla GK 97 74 Hraðfrystihús Þórkötlustaða hf., Grindavík
M/B Heimir KE 77 186 Heimir hf., Básvegi 5-7, Keflavík M/B Pórkatla II. GK 197 198 Hraðfrystihús Pórkötlustaða hf., Grindavík
M/B Helgi S. KE 7 236 Heimir hf., Básvegi 5-7, Keflavík M/B Þorkell Árnason GK 21 65 Pórhallur Frímannsson o.fl., Gerðabr. 76, Garði
M/B Hjördís GK 32 14 Árni Ámason, Víkurbraut 9b, Sandgerði M/B Þórshamar GK 75 326 Festi hf., Erling Kristjánss., Mararg. 3, G.
M/B Hólmsteinn GK 20 43 Hólmsteinn hf., Smáraflöt 3, Garði M/B Porsteinn KE 10 28 Hafsteinn Ingólfsson, Heiðarbraut 7, Kef.
M/B Hópsnes GK 77 123 Hópsnes hf., Vesturbraut 3, Grindavík M/B Porsteinn GK 16 178 Hóp hf., Grindavík, c/o Guðmundur Þorsteinsson
M/B Hrafn GK 12 347 Hrafn sf., Tómas Þorvaldss., Hafnarg. 12, G. M/B Þorsteinn Gíslason GK 2 76 Halldór Þorláksson o.fl., Ásabr. 8, Grindavík
M/B Hrafn Sveinbjarnars. GK 225 214 Þorbjöm hf., Hafnargötu 12, Grindav. M/B Þuríður Halldórsd. GK 94 188 Valdimar hf., Vogum
M/B Hrafn Sveinbj. II. GK 10 177 Porbjörn hf., Hafnargötu 12, Grindav. M/B Ægir Jóhannesson ÞH212 29 Njörður hf., Sandgerði
M/B Hrafn Sveinbj. III GK 11 154 Porbjörn hf., Hafnargötu 12, Grindavík M/B Örn KE 13 298 Örn Erlingsson o.fl., Lyngholti 4, Keflavík
M/B Hrungnir GK 50 199 Vísirsf., Hafnargötu 16, Grindav.
M/B Hraunsvík GK 68 56 Víkurhraun hf., Sæm. Jónss., Borgarhr. 12, G. 107 skip Samtals 17.892 rúmlestir
222-FAXI