Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1983, Blaðsíða 22

Faxi - 01.12.1983, Blaðsíða 22
grundvöllur að hún sé rekin með hagnaði, mið- að við þær aðstæður sem eru nú. Þá hefur orðið talsverð umræða um endur- nýjun flotans á árinu, þá ekki síst í ljósi mikilla vanskila og skulda nýrra fiskiskipa sem nýverið hafa birst í fjölmiðlum, athygli vekur að skipin sem verst standa eru byggð innanlands. Of- fjölgun í togaraflotanum hefur leitt til þess að ekki hefur verið sinnt uppbyggingu bátaflot- ans, þar sem allir peningar hafa farið í togara. Og nú þegar mönnum er þetta ljóst, þá er ekk- ert hægt að gera því flotinn er orðinn of stór. Okkar félag er að megin hluta félag báta- manna, og því eru það okkar hagsmunir ekki síður en annarra að bátaflotanum sé viðhaldið. Að vísu hafa ýmsir útvegsmenn báta farið í að endurbyggja skip sín en það verður ekki gert oft, og þó að búið sé að lengja líftíma þessara endurbyggðu báta, sem er sjálfsagt og gott að nýta þau verðmæti sem í þeim liggja, þá endast þeir ekki til að endurbyggjast oft, því verður að athuga með endumýjun með nýjum skipum á næstu 10 til 15 árum. Það þykir kannski einkennilegt að tala um endurbyggingar og ný skip þegar illa gengur eins og nú, en það má ekki láta erfiðleikana byrgja framtíðarsýn. í framhaldi af þessu lang- ar mig að minnast á það, að síldveiðar í nót byggjast alfarið á 15 til 20 ára gamalli fjárfest- ingu. Gæði í skipum og veiðafærum og þar þarf endurnýjunar við sem er geysi kostnaðarsöm þegar að henni kemur. Loðnuveiðar hafa lengi verið snar þáttur í útgerð Suðumesjamanna, og frumkvöðlar þeirra veiða eru enn innan vé- banda okkar félags, þó búið sé að banna þeim þær veiðar. Útgerð loðnuskipa á í miklurn erfiðleikum, og nú bíða menn og sjá hvort ekki verður leyfð loðnuveiði á ný í haust, ef það verður ekki þá er hætt við að mörg loðnuút- gerðin verði vonleysisleg og þá verður að gera átak í því að hjálpa þessari grein því tap þar hefur verið svo geigvænlegt, og nauðsynlegt að viðhalda þessari útgerð til að nýta loðnuna þeg- ar hún kemur á ný. Nú í lok starfsársins er skipaeign félags- manna 17,892 lestir, sem veitir rétt til 35 full- trúa á aðalfund L.Í.Ú. Að lokum vil ég þakka samstarfsmönnum mínum í stjóminni fyrir gott samstarf og sér- staklega vil ég þakka Halldóri Ibsen fram- kvæmdastjóra félagsins fyrir mjög gott sam- starf. Að svo mæltu þakka ég fyrir. Eiríkur Tómasson. FÉLAGATAL Utvegsmannafélags Suðumesja 1983 Nafn Umdæmisst rúml. Eigandi M/B Höfrungur II. GK27 179 Stöng sf., Verbraut 3, Grindavík B/V Aöalvík KE95 451 Hraðfrystihús Keflavíkur hf., v/Vitast. Kefl. M/B Ingólfur GK 125 22 Ólafur Sigurpálss. o.fl., Baðsvöllum 8, G. B/V Bergvík KE22 407 Hraðfrystihús Keflavíkur hf., v/Vitast. Kefl. M/B Jarl KE 31 207 Jarl, c/o Páll Axelsson, Vatnsnesv. 14, Kef. B/V Dagstjarnan KE3 743 Stjarnan hf., c/o Sjöstjaman hf., Njarðvík M/B Jóhannes Jónsson KE 79 56 Jóhannes Jóhannesson, Austurbr. 6, Kef. B/V Erlingur GK 6 299 Fjörður hf., Garði M/B Jón Garðar KE 1 21 Einar Jónsson o.fl., Borgarv. 26, Njarðvík B/V Haukur GK 25 297 Valbjörn hf., Strandgötu 14, Sandgerði M/B Jón Gunnlaugsson GK444 105 Miðnes hf., Sandgerði B/V Ingólfur GK42 348 ísstöðin hf., Garði M/B Jöfur KE 17 222 Faxi hf., Páll Axelsson, Vatnsnesv. 14, Kef. B/V Haförninn GK 90 296 Útgarður hf., Pósthólf 10, 250 Garði M/B Kári GK 164 36 Óskar Gíslason o.fl., Ásabraut 13, Grindav. B/V Olafur Jónsson GK 404 488 Miðnes hf., Sandgerði, Keflavík hf., Keflav. M/B Keflvíkingur KE 100 265 Hraðfrystihús Keflavíkur hf., Keflavík B/V Sveinn Jónsson KE 9 298 Miðnes hf., Sandgerði, Keflavík hf. Keflv. M/B Kópur GK 175 243 Guðm. Porsteinss. o.fl., Sjónarhóli, Grindav. B/V Sveinborg GK70 299 ísstöðin hf., Garði M/B Mánatindur GK 240 228 Fiskv. Garðars Magnúss., Höskuldark., Njarðv. M/B Ágúst Guðmundsson GK 95 184 Valdimar hf., Vogum M/B Máni GK 36 71 Hraðfrystihús Grindavíkur hf., Grindavík M/B Albert GK 31 316 Próttur hf., Mánagötu 5, Grindavík M/B Már GK 55 101 Hraðfrystihús Grindavíkur hf., Grindavík M/B Albert Ólafsson KE39 176 Óskar Ingibersson, Njarðargötu 7, Keflavík M/B Marz KE 197 78 Baldur hf., Hrannargötu 4, Keflavík M/B Arnarborg KE 26 71 Jónas Guðmundsson, Skólavegi 36, Keflavík M/B Mummi GK 120 176 Rafn hf., Sandgerði M/B Arney KE 50 197 Óskar Pórhallsson o.fl., Baldursgarði 12, Kefl. M/B Ólafur GK 33 36 Guðm. Dagbjartss. o.fl., Víkurbr. 22, Grind. M/B Árni Geir KE 74 168 Einar Pálmason, Sóltúni 5, Keflavík M/B Ólafur KE 49 35 Þórður Jóhannesson, Faxabraut 49, Kef. M/B Arnar KE260 16 Ragnar G. Ragnarsson, Pverholti 14, Kef. M/B Pétur Ingi KE 32 207 Skagavík sf., Margeir Margeirss., Hrannarg. 5-7 M/B Baldur KE 97 40 Baldur hf., Hrannargötu 4, Keflavík M/B Reynir GK 47 72 Einar Kjartansson o.fl., Heiðarhrauni 60, G. M/B^Bergþór KE 5 56 Magnús Pórarinsson, Heiðarbrún 4, Kef. M/B Reynir GK 177 104 Sandnes sf., Miðnes hf., Sandgerði M/B Binni í Gröf KE 127 81 Gröf sf., Hallgr. Færseth, Baldursg. 8, Kef. M/B Ragnar GK 233 13 Eiríkur B. Ragnarsson, Norðurg. 52, Sandg. M/B Boöi GK 24 208 Fiskv. Garðars Magnúss., Höskuldarkoti, Njarðv. M/B Sandafell GK 82 185 Sandafell sf., Ólafur Finnbogas., Hraunbr. 4, G. M/B Brimnes KE204 34 Magnús Daníelsson, Borgarv. 23, Njarðvík M/B Sandgerðingur GK268 124 Jóhann Guðbrandss, Uppsalavegi 7, Sandg. M/B Búðanes GK 101 62 Guðmundur Haraldss., Heiðarhraun 15, Grindav. M/B Sandvík KE 25 25 Svanur Jónsson, Greniteigi 49, Kef. M/B Búrfell KE 140 149 Saltver hf., Porsteinn Erlingss. Nónv. 4, Kef. M/B Sigurður Porleifsson GK265 164 Porbjöm hf., Grindavík M/B EIIiöi GK445 147 Miðnes hf., Sandgerði M/B Sigurvin GK5I 26 Guðbjöm Ingvarsson, Garðbraut 92, Garði M/B Erling KE45 235 Saltver hf., Porsteinn Erlingss., Nónv. 4, Kef. M/B Sigurjón GK 49 75 Jón Eðvaldsson hf., Sandgerði M/B Faxavík GK727 36 Skúli Magnússon, Mánagötu 17, Grindavík M/B Skarfur GK666 217 Fiskanes hf., Grindavík M/B Fjölnir GK 17 152 Vísirsf., Hafnargötu 16, Grindav., Pósth. 9 M/B Skúmur GK 22 146 Flóki sf., Dagbjartur Einarss., Grindavík M/B Freyja GK364 120 Halldór Pórðarson o.fl, Krossholti 11, Kef. M/B Svanur KE90 38 Ingólfur R. Halldórss., Njarðarg. 5, Kef. M/B Geir goöi GK220 160 Andri hf., Miönes hf., Sandgerði M/B Sveinn GuðmundssonGK 315 21 Sveinn Björns. o.fl., Garðbraut 56, Garði M/B Geirfugl GK 66 141 Fiskanes hf., Grindavík M/B Sigrún GK 380 49 Hf. Öxl, Ingólfur Karlss., Borgarhrauni 1, G. M/B Gaukur GK660 181 Fiskanes hf., Grindavík M/B Stafnes KE 130 149 Hilmar Magnússon o.fl., Heiðarhomi 7, Kef. M/B Guðfinnur KE 19 30 Sigurður Friðrikss. o.fl., Kirkjuv. 57, Kefl. M/B Sighvatur GK 57 208 Vísirsf., Hafnargötu 16, Pósth. 9, Grindav. M/B Gígja RE340 366 Keflavík hf., Keflavík M/B Sigurpáll GK375 203 Rafn hf., Sandgerði M/B Grindvíkingur GK606 577 Fiskanes hf., Grindavík M/B Sjávarborg GK 60 452 Sjávarborg hf., Sandgerði M/B Gunnar Hámundars. GK 357 48 Gunnar Hámundarson hf., Vörum, Garði M/B Vatnsnes KE 30 132 Hilmar Magnúss. o.fl., Heiðarhomi 7, Kef. M/B Gunnjón GK 506 271 Gauksstaðir hf., Garði M/B Víðir II. GK275 126 Rafn hf., Sandgerði M/B Hafberg GK 377 162 Einar Símonarson, Ránargötu 2, Grindavík M/B Vikar Árnason KE 121 38 Ámi F. Vikarsson M/B Harpa GK 111 67 Gullvík hf., Mánagötu 19, Grindavík M/B Víkurberg GK 1 312 Reynir Jóhannss. o.fl., Ránarg. 3,Grindav. M/B Hafrenningur GK 38 295 Hafrenningur hf., Grindavík M/B Vonin KE2 162 Vonin hf., Gunnlaugur Karlss., Hólabr. 7, Kef. M/B Harpa RE342 301 Miðnes hf., Sandgerði M/B Vörðunes GK45 77 Hraðfrystihús Grindavíkur hf., Grindavík M/B Happasæll KE94 176 Rúnar Hallgrímsson o.fl, Greniteig 38, Kef. M/B Porbjöm GK 540 74 Hraðfrystihús Pórkötlustaða hf., Grindav. M/B Hafborg KE 99 54 Pórlindur Jóhannsson o.fl., Fagragarði 8, Kef. M/B Þórkatla GK 97 74 Hraðfrystihús Þórkötlustaða hf., Grindavík M/B Heimir KE 77 186 Heimir hf., Básvegi 5-7, Keflavík M/B Pórkatla II. GK 197 198 Hraðfrystihús Pórkötlustaða hf., Grindavík M/B Helgi S. KE 7 236 Heimir hf., Básvegi 5-7, Keflavík M/B Þorkell Árnason GK 21 65 Pórhallur Frímannsson o.fl., Gerðabr. 76, Garði M/B Hjördís GK 32 14 Árni Ámason, Víkurbraut 9b, Sandgerði M/B Þórshamar GK 75 326 Festi hf., Erling Kristjánss., Mararg. 3, G. M/B Hólmsteinn GK 20 43 Hólmsteinn hf., Smáraflöt 3, Garði M/B Porsteinn KE 10 28 Hafsteinn Ingólfsson, Heiðarbraut 7, Kef. M/B Hópsnes GK 77 123 Hópsnes hf., Vesturbraut 3, Grindavík M/B Porsteinn GK 16 178 Hóp hf., Grindavík, c/o Guðmundur Þorsteinsson M/B Hrafn GK 12 347 Hrafn sf., Tómas Þorvaldss., Hafnarg. 12, G. M/B Þorsteinn Gíslason GK 2 76 Halldór Þorláksson o.fl., Ásabr. 8, Grindavík M/B Hrafn Sveinbjarnars. GK 225 214 Þorbjöm hf., Hafnargötu 12, Grindav. M/B Þuríður Halldórsd. GK 94 188 Valdimar hf., Vogum M/B Hrafn Sveinbj. II. GK 10 177 Porbjörn hf., Hafnargötu 12, Grindav. M/B Ægir Jóhannesson ÞH212 29 Njörður hf., Sandgerði M/B Hrafn Sveinbj. III GK 11 154 Porbjörn hf., Hafnargötu 12, Grindavík M/B Örn KE 13 298 Örn Erlingsson o.fl., Lyngholti 4, Keflavík M/B Hrungnir GK 50 199 Vísirsf., Hafnargötu 16, Grindav. M/B Hraunsvík GK 68 56 Víkurhraun hf., Sæm. Jónss., Borgarhr. 12, G. 107 skip Samtals 17.892 rúmlestir 222-FAXI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.