Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1983, Blaðsíða 52

Faxi - 01.12.1983, Blaðsíða 52
Úr afmælishófi kvenfélagsins í Festi36. nóvember. Varði hún sjóðnum til skóg- ræktar í Grindavík. Hvort tveggja var, að henni hefur runnið til rifja gróðurleysi ,,Skagans“ ogsvohitt, að henni var í blóð borið að hlúa að öllum gróðri. Skóginn sinn nefndi hún Selskóg. Þegar Ingi- björg varð áttræð, hélt Kvenfélag- ið henni samsæti í því húsi, er hún sjálf átti drýgstan þátt í að koma upp. Þar stóð hún upp í veizlulok, þakkaði félagskonum ágæta sam- vinnu, og árnaði félaginu allra heilla. 7 síðustu ár æfi sinnar dvaldi Ingibjörg í Reykjavík, á Hrafn- istu, og þar andaðist hún, hinn 5. október 1969, og vantaði þá2daga til þess að ná níræðis aldri. Sjó- og útgerðarmenn gáfu 1/2 hlut af skipi úr róðri á sumardaginn fyrsta A þessum tímamótum er margs að minnast frá þessu 50 ára starfi, og ég geri ráð fyrir að enginn þeirra, sem fyrstu árin stafaði í fé- laginu, vildi missa þær minningar um félagsstarfið, minningar um baráttu og á stundum töp, eins og gengur, en þó oftar minningar um sigra. Minningar þeirra ára, þegar skemmtisamkomur félagsins voru haldnar í fiskhúsum hér niður við sjó og fundir jafnvel undir berum himni. Að vísu var í þessum fundarsal hátt til lofts og vítt til veggja, og mér þykir ekki ólíklegt, að einmitt í þeim sal hafi félagskonur mótast þeim stórhug er fljótt einkenndi starfið, og á ég þá fyrst og fremst við, er ráðizt var í byggingu sam- komuhúss, en fyrstu verulegu örðugleikarnir er mættu félaginu, voru húsnæðisvandræðin er háðu eðlilega mjög allri starfseminni. En nú tóku konur óhikað til starfa undir frábærri stjórn for- manns síns, og með margvíslegri hjálp hreppsbúa, sem fóru nú að trúa á tilverurétt félagsins og sýndu það þá í verki. Eg minnist t.d. fiskgjafanna, en sjómenn og útgerðarmenn gáfu fé- laginu 1/2 hlut af skipi úr róðrinum á sumardaginn fyrsta, og gæfi ekki á sjó þann dag, þá úr næsta róðri, og þessu héldu þeir áfram nokkur ár, þar til langt var komið að greiða samkomuhúsið, en það var vígt í nóv. 1930, réttum 7 árum eftir stofnun félagsins. Þótti þetta þá mikið þrekvirki, og persónu- lega er mér kunnugt um, að þeta framtak Kvenfélags Grindavíkur, hins unga útkjálkafélags, var á sín- um tíma mjög rómað innan kven- félagasamtakanna.“ Eins og í umsögn Ingveldar get- ur þá var þessi félagsstofnun og starfsemi Kvenfélags Grindavíkur nánast ævintýri. Það leysti úr læð- ingi afl sem lá ónotað í leynum. Það kom í Ijós að margar konur voru reiðubúnar að fórna nokkr- um tíma í félagsstarf og til að afla sér aukinnar menntunar á ýmsum sviðum, bæði til gagns og ánægju. Þeim tókst líka að virkja karla sína til þátttöku í því uppbygging- arstarfi er þær stóðu fyrir. Auk fiskgjafanna var þeim á ýmsan hátt rétt hjálparhönd. Öllum var ljóst að þær voru að lyfta Grettistaki með byggingu samkomuhússins, og þó að það væri kallað ,,Kven- félagshús" eða bara ,,Kvennó“ þá Sjó- og útgerðarmenn gáfu 1/2 hlut af skipi úr róðri á sumardaginn fyrsta A þessum tímamótum er margs að minnast frá þessu 50 ára starfi, og ég geri ráð fyrir að enginn þeirra, sem fyrstu árin stafaði í félaginu, vildi missa þær minn- ingar um félagsstarfið, minningar um baráttu og á stundum töp, eins og gengur, en þó oftar minningar um sigra. Minningar þeirra ára, þegar skemmtisamkomur félags- ins voru haldnar í fiskhúsum hér niður við sjó og fundir jafnvel und- ir berum himni. Að vísu var í þessum fundarsal hátt til lofts og vítt til veggja, og mér þykir ekki ólíklegt, að einmitt í þeim sal hafi félagskonur mótast þeim stórhug er fljótt einkenndi starfið, og á ég þá fyrst og fremst við, er ráðizt var í byggingu sam- komuhúss, en fyrstu verulegu örðugleikarnir er mættu félaginu, voru húsnæðisvandræðin er háðu eðlilega mjög allri starfseminni. En nú tóku konur óhikað til starfa undir frábærri stjórn for- manns síns, og með margvíslegri hjálp hreppsbúa, sem fóru nú að trúa á tilverurétt félagsins og sýndu það þá í verki. Ég minnist t.d. fiskgjafanna, en sjómenn og útgerðarmenn gáfu fé- laginu 1/2 hlut af skipi úr róðrinum á sumardaginn fyrsta, og gæfi ekki á sjó þann dag, þá úr næsta róðri, og þessu héldu þeir áfram nokkur ár, þar til langt var komið að greiða samkomuhúsið, en það var vígt í nóv. 1930, réttum 7 árum eftir stofnun félagsins. Þótti þetta þá mikið þrekvirki, og persónu- lega er mér kunnugt um, að þetta framtak Kvenfélags Grindavíkur, hins unga útkjálkafélags, var á sín- um tíma mjög rómað innan kven- félagasamtakanna." Eins og í umsögn Ingveldar get- ur þá var þessi félagsstofnun og starfsemi Kvenfélags Grindavíkur nánast ævintýri. Það leysti úr læð- ingi afl sem lá ónotað í leynum. Það kom í Ijós að margar konur voru reiðubúnar að fórna nokkr- um tíma í félagsstarf og til að afla sér aukinnar menntunar á ýmsum sviðum, bæði til gagns og ánægju. Þeim tókst líka að virkja karla sína til þátttöku í því uppbygging- arstarfi er þær stóðu fyrir. Auk fiskgjafanna var þeim á ýmsan hátt rétt hjálparhönd. Öllum var ljóst að þær voru að lyfta Grettistaki með byggingu samkomuhússins, og þó að það væri kallað „Kven- félagshús“ eða bara ,,Kvennó“ þá fengum við karlmennirnir líka að njóta þess á margan hátt. Þar voru glímuæfingar og íþróttakennsla, mikil leikstarfsemi fór þar fram, (sem legið hafði niðri um árabil) og svo fengum við að dansa þar við stúlkurnarokkar. Húsið kom að margvíslegum notum. Félagið stóð fyrir vefnað- arkennslu, heimilisiðnaðamám- skeiðum, saumanámskeiðum, matreiðslunámskeiðum og fleiru til að auðga grindvískar konur að andlegri og veraldlegri mennt. í húsinu var Bókasafn Grindavíkur, þar var bamaskólinn með hluta af sinni þjónustu, þinghús hreppsins var það í marga áratugi og þannig mætti lengi telja þau tilvik sem hús þetta kom að góðum notum bæði í námi og starfi íbúa Grindavíkur og enn er það í fullri notkun til menn- ingarmála, þó að bærinn sé nú orð- inn eigandi þess. Það gerðist þegar Kvenfélagið varð hluthafi í Félags- heimilinu Festi. Atta mætar konur hafa verið formenn félagsins í þessi 60 ár og fjölmargar konur- ungar sem eldri - voru góðir, atorkusamir þátttak- endur í uppbyggingu og marghátt- uðum rekstri félagsins. Miklu veldur sá er upphafinu veldur. Það vorugæfusporerGuð- rún Þorvarðardóttir gekk milli kvenna í byggðarlaginu til að afla félagsstofnuninni fylgis. Það var líka heill félagsins að Ingibjörg Jónsdóttir, skólastjóri, skyldi um svipað leyti, vera orðin þreytt á að troða í okkur krakkana bamalær- dómnum og reiðubúin að helga allt sitt starf og ótrúlega mikilli at- orku þessu óskabami grindvískra kvenn. Hún naut góðs stuðnings af heimili sínu, en hún bjó í Garðhús- um hjá sæmdarhjónunum Ólafíu Asbjörnsdóttur og Einari G. Ein- arssyni, kaupmanni. Mikið og óeigingjarnt starf var lagt að mörk- um fyrir þá hugsjón, sem lá að baki stofnunar og uppbyggingu Kven- félags Grindavíkur. Það var stefnt að menningar- og líknarstarfi, unnið að heill og blessun byggðarlagsins, búið í hag- inn fyrir æskuna, svo þroski henn- ar mætti verða meiri og betri. Allt var þetta gert í þeirri bjargföstu trú, að kvenfélagskonur yrðu ævinlega boðberar friðar og kær- leika, sem mestu og bestu gætu til leiðar komið fyrir nútíð og fram- tíð. 252-FAXI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.