Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1983, Blaðsíða 24

Faxi - 01.12.1983, Blaðsíða 24
eitthvað að vera að gerast svo að börnin hafi ánægju af starfinu. Lognmolla hæfir þeim ekki. Lengst af héldu þær Framnessyst- ur fundi sína vikulega. En nú sein- ustu árin hafa fundir verið mánað- arlega. Síðustu árin hafa fundir og skemmtanir farið fram í grunn- skólanum við Sunnubraut. A þeim 80 árum sem liðin eru frá stofnun Nýársstjömunnar hefur fjöldi barna og ungling starfað þar, líklega hátt á annað þúsundið, og er það varlega áætlað. Áhrifin af því starfi verða hvorki vegin né mæld. Aðalhlutverkið er að kenna börnum bindindi auk þess að leið- beina þeim um einföldustu siða- reglur Iífsins sem hvert þjóðfélaga grundvallast á, t.d. þessa: „Það sem þér viljið að aðrir geri yður, það skulið þér og þeim gera.“ Þrátt fyrir gjörbreyttar aðstæð- íþróttamót Barnastúkunnar í Keflavík 1981. ur í íslensku þjóðfélagi á síðustu áratugum er hlutverk barnastúkna æ hið sama: Að vinna fyrirbyggj- íbúar Vogum og Vatnsleysuströnd Allt í hátíöarmatinn fáiö þiö hjá okkur. Allt til skreytinga og mikiö úrval af kert- um. Eflum eigin verslun, verslum heima. VOGABÆR - Vogum Sími6516 Auglýsing frá Heilbrigðiseftirliti Suðurnesja Nokkrar óskráöar bifreiöar, sem fjarlægöar voru úr ýms- um byggðarlögum Suðurnesja í október sl. samkvæmt II. kafla heilbrigðisreglugeröar eru enn á vörslusvæði H.E.S. viö Sorpeyöingarstööina. Eigendur þeirra geta vitjað þeirra með framvísun eignar- heimildar og gegn greiðslu áfallins kostnaðar til heil- brigðisfulltrúa að Brekkustíg 36, Njarðvík, sími 3788, fram til 15. janúar 1984. Eftir þann tíma verða bifreiðarnar seldar. HEILBRIGÐISFULLTRÚI SUÐURNESJA andi starf við að forða börnum og unglingum frá vegi óreglunnar, en vísa leiðina fram á við til fegurra og farsælla mannlífs. Það er um leið kjarninn í boðskap Góðtemplara- reglunnar. Þó andstæðingar Reglunnar hafi oft látið gamminn geysa um starf hennar og starfsaðferðir, hafa þeir þó aldrei vegið að störfum barna- stúknanna. Sannleikurinn er nefnilega sá, að í þeirra stað kemur enginn annar félagsskapur. Ef til vill stendur skátahreyfingin næst markmiði barnastúkna. Fyrir löngu hafa flest ungmennafélög landsins kastað fyrir róða stöfum að bindindismálum, og sama er að segja um flest íþróttafélög. Á síð- ustu árum hefur verið gert stór- átak í málefnum drykkjusjúkra, en engin félög önnur en barna- stúkurnar hafa unnið að fyrir- byggjandi starfi meðal æskunnar. I þessu sambandi er mér minnis- stætt viðtal sem ég átti við ónafn- greindan AA-félaga, sem skýrði mér frá reynslu sinni. Hann hafði gengið í gegnum öll stig mikillar áfengisneyslu og upplifað allar þær hörmungar sem því fylgja. Þessi maður sagði að fátt væri betra í áfengisvörnum en hið fyrirbyggj- andi starf barnastúknanna. Slíkt starf væri aldrei of metið og væri of dýrmætt til að það mætti leggjast niður. Of seint væri aðgert þegar einstaklingar væru komnir áleiðis hinn breiða veg. Mörgum gengi illa að snúa aftur - og sumir gerðu það aldrei. Á þessum merku tímamótum i sögu Nýársstjörnunnar færir Faxi stúkunni árnaðarkveðjur fyrir langt og giftudrjúgt starf. Munu vafalaust margir, bæði nær og fjær, taka undir þau orð. Um leið minn- umst við allra þeirra, lífs og lið- inna, sem starfað hafa að málefn- um stúkunnar í 80 ár. ffjpfí Úrval jólagjafa Vönduö úr, klukkur, barómet, ( n, a / ^ gullskartgripir, silfurskartgripir r<y* jt «2 cr ss y % k \ y og ýmsar gjafavörur $$$&' Georg V. Hannah Úra- og skartgripaverslun, Keflavík. PRJÓNAKONUR ATHUGIÐ Lopavörumóttaka okkar er að Iðavöllum 14b. Kaupum hnepptar peysur í öllum stærðum. Móttakan verður opin frá kl. 9-12 miðvikudaginn 14. des. nk. (SLENZKUR MARKADUR HF. ödsmia'ií 224-FAXI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.