Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1983, Blaðsíða 65

Faxi - 01.12.1983, Blaðsíða 65
GUNNAR AUÐUNSSON Nokkur orð um útgerð á Vátnsleysuströnd á síðustu öld ogfleira Ég varð undrandi er ég sá kortið sem Lúðvík Kristjánsson útbýr og birt er í ritinu „íslenskir sjávar- hættir“ II. bindi. Þar eru merkt réttilega útver, Hólmabúðir (inn- an við Stapa) og blönduð verstöð í Vogunum. En svo er útver merkt á Brunnastöðum. Agúst Guð- mundsson (Endurminningar), seg- ir um Brunnastaði: „Talsvert var um inntökuskip (viðleguskip), með 6 til 7 menn hvert. Flest af Kjalarnesi og Kjós. Auk þessara skipa voru öll heimaskipin sem voru vitanlega aðal útgerðin.“ Þarna er hann að fjalla um seinni- part 19. aldar. Og hann segir enn: Er því síst oftalið að úr Brunna- staðahverfi, Vogum og Njarðvík- um hafi gengið yfir 200 skip. Þess ber að gæta að Njarðvíkur tilheyra ekki Vatnsleysustrandarhreppi eftir ca. 1884, um það leyti eru byggðarlögin gerð að tveimur hreppum. fslenskir Sjávarhættir, II. bindi bls. 41: „Heimræði var á flestum bæjum á Vatnsleysuströnd og sums staðar heimver, jafnframt því sem þar voru víða inntökubát- ar. Mest var útgerðin í Brunna- staðahverfi, enda mátti þar teljast útver.“ Svo mörg eru þau orð um þessar veiðistöðvar, sem sennilega allt að 1.500 sjómenn reru frá, þegar mest var. í „Andvara" 1884 segir Þor- valdur Thoroddsen: „Best byggt á Vatnsleysuströnd í einni sveit á landinu og flestir stórbændur.“ Þarna er enginn partur af Ströndinni undanskilinn og allur þessi uppgangur þarna kemur frá útgerðinni. Ég vitna í þetta til að sýna fram á að alls staðar á Strönd- inni hefur verið mikil útgerð. Dæmi því til sönnunar er að frá Auðnum gerði Guðmundur Guð- mundsson út 5 sexmannaför og 2 áttæringa. A Landakoti, næsta bæ við Auðnir er talað um 6 til 8 báta. A Kálfatjörn er Stefán Thoraren- sen prestur 1857 til 1886. Hann gerði mest út á þeim tíma 3 skip og 5 báta. Þetta tek ég sem dæmi um út- gerð á Ströndinni innan Brunna- staða, en þar var gert út á hverjum bæ, meira og minna allar götur til Hvassahrauns. Sennilega er hægt að undanskilja einstaka grasbýli og tómthús þar sem ábúendur reru á útvegi stórbýlanna. A fyrr- nefndu korti í „íslenskum sjávar- háttur", II. bindi, er ekki merkt ein einasta verstöð frá Brunna- stöðum að Hvaleyri. Fiskverkun Guðbergs Ingólfssonar • \\i !• • ■ iim: Kaupum fisk til þurrkunar GUÐBERGUR INGÓLFSSON Símar: 7120 - 7082 Óska öllu starfsfólki mínu gleöilegra jóla og gæfuríks komandi árs. FAXI-265
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.